Nýárstölt Léttis og Líflands

Á myndinni eru Baldvin Ari Guðlaugsson og Frosti frá Efri-Rauðalæk. Ljósmyndari Friðgeir Guðmundsson
Á myndinni eru Baldvin Ari Guðlaugsson og Frosti frá Efri-Rauðalæk. Ljósmyndari Friðgeir Guðmundsson
Nýárstölt Líflands og Léttis verður haldið í Top Reiterhöllinni föstudaginn 15. janúar klukkan 20:00. Skráning er á staðnum og hefst klukkan 19:00. Nýárstölt Líflands og Léttis verður haldið í Top Reiterhöllinni föstudaginn 15. janúar klukkan 20:00. Skráning er á staðnum og hefst klukkan 19:00. Skráningargjald er 1000 krónur. Keppt verður í tveimur keppnisflokkum það er vanir og minna vanir.  Riðið er hefðbundið töltprógramm , byrjað upp á vinstri hönd. Tveir keppendur eru inn á í einu.