Ný stjórn LH kosin

25. október 2010
Fréttir
Á 57. Landsþingi LH sem haldið var síðastliðna helgi var gengið til kosninga á nýrri stjórn sambandsins. Kosningarnar voru mjög spennandi og eru niðurstöður þeirra að sjá hér. Á 57. Landsþingi LH sem haldið var síðastliðna helgi var gengið til kosninga á nýrri stjórn sambandsins. Kosningarnar voru mjög spennandi og eru niðurstöður þeirra að sjá hér. Haraldur Þórarinsson, kosinn formaður án mótframboðs.
Gunnar Sturluson, kosinn varaformaður án mótframboðs.

Til aðalstjórnar buðu eftirtaldir aðilar sig fram:
Sigurður Ævarsson Sörla
Oddur Hafsteinsson Andvara
Sigrún Kristín Þórðardóttir Þyt
Þorvarður Helgason Fáki
Andrea M. Þorvaldsdóttir Létti
Hallgrímur Birkisson Geysi
Sigurður Hólmar Kristjánsson Funa
Bjarnleifur Bjarnleifsson Gusti
Haraldur Þór Jóhannsson Svaða

Til aðalstjórnar hlutu eftirfarandi kosningu:
Oddur Hafsteinsson Andvara - hlaut 141 atkvæði
Sigurður Ævarsson Sörla - hlaut 132 atkvæði
Þorvarður Helgason Fák - hlaut 128 atkvæði
Sigrún Kristín Þórðardóttir Þyt - hlaut 125 atkvæði
Andrea M. Þorvaldsdóttir Létti -  hlaut 102 atkvæði

Til varastjórnar buðu eftirtaldir aðilar sig fram:
Anna Sigurðardóttir  Fáki
Erla Guðný Gylfadóttir Andvara
Maríanna Gunnarsdóttir Fáki
Sigurður Hólmar Kristjánsson Funa
Bjarnleifur Bjarnleifsson Gusti
Haraldur Þór Jóhannsson Svaða
Petra Kristín Kristinsdóttir Sindra
Guðrún Stefánsdóttir Geysi

Til varastjórnar hlutu eftirfarandi kosningu:
Erla Guðný Gylfadóttir Andvara - hlaut 133 atkvæði      
Maríanna Gunnarsdóttir Fáki - hlaut 115 atkvæði
Haraldur Þór Jóhannsson Svaða - hlaut 101 atkvæði
Petra Kristín Kristinsdóttir Sindra - hlaut 87 atkvæði
Guðrún Stefánsdóttir Geysi - hlaut 86 atkvæði

Ný stjórn Landssambandsins hefur því verið skipuð fyrir næstu tvö árin og gaman að segja frá því að hún er skipuð 6 karlmönnum og 6 kvenmönnum, jafnara gæti það ekki verið.

Fráfarandi stjórn er þakkað fyrir frábær störf á liðnum árum, en mikið hefur gengið á í hestamennskunni undanfarið og störf þeirra hafa ekki alltaf verið auðveld.
Nýrri stjórn er óskað til hamingju og velfarnaðar í starfi næstu árin.