NM2008 T2 Tölt fullorðinna

07. ágúst 2008
Fréttir
Eva-Karin Bengtsson á Kyndli frá Hellulandi er með afgerandi yfirburði í slaktaumtölti fullorðinna á NM2008. Hún er með 7,80 í einkunn en næsti keppandi með 7,07. Hún keppir fyrir Svíþjóð. Kyndill er undan Andvara frá Ey og Dvöl frá Syðri-Brekkum, Viðarsdóttur frá Viðvík.Eva-Karin Bengtsson á Kyndli frá Hellulandi er með afgerandi yfirburði í slaktaumtölti fullorðinna á NM2008. Hún er með 7,80 í einkunn en næsti keppandi með 7,07. Hún keppir fyrir Svíþjóð. Kyndill er undan Andvara frá Ey og Dvöl frá Syðri-Brekkum, Viðarsdóttur frá Viðvík.

Eva-Karin Bengtsson á Kyndli frá Hellulandi er með afgerandi yfirburði í slaktaumtölti fullorðinna á NM2008. Hún er með 7,80 í einkunn en næsti keppandi með 7,07. Hún keppir fyrir Svíþjóð. Kyndill er undan Andvara frá Ey og Dvöl frá Syðri-Brekkum, Viðarsdóttur frá Viðvík.
Hann er vel taminn og þjálfaður hestur, orðinn sérfræðingur í þessari grein hjá Evu-Karin, sem hefur þjálfað sig og hestinn af mikilli natni og nákvæmni. Íslenski keppandinn Agnar Snorri Stefánsson á Rómi frá Búðardal er fimmti inn í A úrslitin með 6,37 í einkunn.

Mynd: Eva-Karin Bengtsson á Kyndli frá Hellulandi

A-Úrslit

01 041 Eva-Karin Bengtsson / S  Kyndill frá Hellulandi [-] 7,80
PREL 8,0 (1) 7,9 (1) 6,8 (1) 7,5 (1) 8,0 (1)

02 066 Dennis Hedebo Johansen / DK  Albert frá Strandarhöfði [-] 7,07
PREL 7,3 (2) 7,0 (2) 6,4 (5) 6,9 (2) 7,5 (2)

03 060 Anne Sofie Nielsen / DK  Nökkvi fra Ryethøj [-] 6,57
PREL 6,5 (4) 6,6 (3) 6,6 (2) 5,4 (11) 6,6 (4)

04 037 Ann Fornstedt / S  Putti frá Tungu [-] 6,53
PREL 6,5 (4) 6,3 (6) 6,5 (4) 6,6 (3) 6,6 (4)

05 009 Agnar Snorri Stefánsson / IS  Rómur from Búðardal [-] 6,37
PREL 6,9 (3) 6,5 (4) 5,8 (10) 5,6 (10) 6,8 (3)
______________________________________________

06 011 Eyjólfur Þorsteinsson / IS  Eitill frá Vindási [-] 6,23
PREL 6,5 (4) 6,4 (5) 6,4 (5) 5,8 (8) 5,9 (8)

06 061 Fredrik Rydström / DK  Krókur frá Efri-Rauðalæk [-] 6,23
PREL 6,1 (9) 6,1 (7) 6,3 (7) 6,6 (3) 6,3 (7)

08 065 Rasmus Møller Jensen / DK  Svipur frá Uppsölum [-] 6,07
PREL 6,0 (10) 5,6 (10) 6,6 (2) 6,3 (5) 5,9 (8)

09 095 Camilla Mood Havig / N  Herjann frá Lian [-] 6,00
PREL 6,3 (8) 6,1 (7) 5,9 (8) 6,0 (6) 5,6 (11)

10 022 Jóanis í Hoygarðinum / FO  Heklugígur frá Langholti II [-] 5,77
PREL 6,4 (7) 5,5 (11) 5,5 (11) 5,9 (7) 5,9 (8)

11 039 Helene Gustavsson / S  Borgfjörð vom Wiesengrund [-] 5,70
PREL 5,3 (13) 5,4 (12) 5,9 (8) 5,8 (8) 6,4 (6)

12 096 Leif Arne Ellingseter / N  Trúr frá Auðsholtshjáleigu [-] 5,30
PREL 5,4 (12) 5,9 (9) 4,9 (13) 3,8 (14) 5,6 (11)

13 074 Krista Sirviö / FIN  Spaka frá Bakkakoti [-] 4,90
PREL 6,0 (10) 4,3 (13) 5,4 (12) 4,9 (12) 4,4 (13)

14 013 Hinrik Þór Sigurðsson / IS  Hrafn frá Holtsmúla 1 [-] 4,00
PREL 4,6 (14) 3,5 (14) 3,9 (14) 4,6 (13) 3,5 (14)

LH-Hestar/Jens Einarsson