NM2008 Gull til Íslands í gæðingaskeiði unglinga

07. ágúst 2008
Fréttir
Ragnheiður Hallgrímsdóttir er Norðurlandameistari í gæðingaskeiði unglinga. Hún reið hestinum Júpíter frá Ragnheiðarstöðum, sem er undan Kolskeggi frá Kjarnholtum og Venusi frá Skarði, sem Sigurður Matthíasson reið sig frægan á um árið.Ragnheiður Hallgrímsdóttir er Norðurlandameistari í gæðingaskeiði unglinga. Hún reið hestinum Júpíter frá Ragnheiðarstöðum, sem er undan Kolskeggi frá Kjarnholtum og Venusi frá Skarði, sem Sigurður Matthíasson reið sig frægan á um árið.

Ragnheiður Hallgrímsdóttir er Norðurlandameistari í gæðingaskeiði unglinga. Hún reið hestinum Júpíter frá Ragnheiðarstöðum, sem er undan Kolskeggi frá Kjarnholtum og Venusi frá Skarði, sem Sigurður Matthíasson reið sig frægan á um árið.

Árangur ungu knapanna í gæðingaskeiðinu var að vonum misjafn. Fáir hafa yfir að ráða auðveldum og snjöllum vekringi. Ekki er hægt að segja um Júpíter að hann sé barnaleikfang, mikill hestur og skeiðlagið fremur þungt. Ragnheiður sýndi ótrúlegan dugnað og góðareiðmennsku í þessari vandasömu grein. Leiðréttingar nákvæmar og snarpar og seinni spretturinn býsna góður. Hún er vel að gullinu komin.

Úrslit:

01 001 Ragnheiður Hallgrimsdóttir [JUN] / IS Júpíter frá agnheiðarstöðum 4,80 1ST 5,0 (8) 3,5 (11) 5,5 (4) 4,0 (7) 10,3 (5) 2ND 4,5 (8) 6,5 (4) 6,0 (5) 3,0 (10) 9,8 (9)

02 028 Nicolina Marklund [JUN] / S Thór frá Tornberga [-] 3,84 1ST 4,5 (11) 0,0 (12) 0,0 (11) 4,5 (5) 10,0 (7) 2ND 6,0 (2) 6,5 (4) 6,5 (2) 4,5 (6) 9,3 (10)

03 027 Marcus Jonsson [JUN] / S Frekja från Dirhuvud [-] 3,38 1ST 5,5 (4) 6,5 (3) 5,0 (7) 6,0 (1) 10,5 (3) 2ND 0,0 (12) 0,0 (11) 5,0 (10) 5,0 (4) 14,8 (1)

04 048 Emil Fredsgaard Obelitz [JUN] / DK Kátur frá Snararp [-] 2,75 1ST 2,0 (13) 0,0 (12) 0,0 (11) 4,0 (7) 11,1 (2) 2ND 5,0 (6) 5,5 (10) 5,0 (10) 4,5 (6) 10,6 (2)

LH-Hestar/Jens Einarssson