NM2008 Gæðingaskeið ungmenna, gullið til Svía

07. ágúst 2008
Fréttir
Teitur Árnason á Hraunari frá Kirkjuferjuhjáleigu var hársbreidd frá Norðurlandameistaratitli í gæðingaskeiði ungmenna á NM2008 í Seljord. Niðurhæging í fyrri spretti mistókst en seinni spretturinn var mjög góður. Hann hafnaði í öðru sæti. Það var hins vegar Svíinn Hedvig Larsson sem hreppti gullið með nokkrum yfirburðum, fékk 6,30 í einkunn. Arnar Bjarki Sigurðsson á Snar frá Kjartansstöðum varð fjórði.Teitur Árnason á Hraunari frá Kirkjuferjuhjáleigu var hársbreidd frá Norðurlandameistaratitli í gæðingaskeiði ungmenna á NM2008 í Seljord. Niðurhæging í fyrri spretti mistókst en seinni spretturinn var mjög góður. Hann hafnaði í öðru sæti. Það var hins vegar Svíinn Hedvig Larsson sem hreppti gullið með nokkrum yfirburðum, fékk 6,30 í einkunn. Arnar Bjarki Sigurðsson á Snar frá Kjartansstöðum varð fjórði.

Teitur Árnason á Hraunari frá Kirkjuferjuhjáleigu var hársbreidd frá Norðurlandameistaratitli í gæðingaskeiði ungmenna á NM2008 í Seljord.

Niðurhæging í fyrri spretti mistókst en seinni spretturinn var mjög góður. Hann hafnaði í öðru sæti. Það var hins vegar Svíinn Hedvig Larsson sem hreppti gullið með nokkrum yfirburðum, fékk 6,30 í einkunn. Arnar Bjarki Sigurðsson á Snar frá Kjartansstöðum varð fjórði.

Mynd: Teitur Árnason á Hraunari frá Kirkjuferjuhjáleigu.

Úrslit:

01 034 Hedvig Larsson [YR] / S Björk från Vindäng [-] 6,30 1ST 5,0 (8) 7,0 (2) 6,0 (2) 5,5 (2) 9,3 (13) 2ND 6,0 (2) 7,0 (2) 6,0 (5) 5,0 (4) 9,1 (12)

02 007 Teitur Árnason [YR] / IS Hraunar frá Kirkjuferjuhjáleigu [-] 6,00 1ST 6,5 (2) 7,5 (1) 5,5 (4) 0,0 (10) 9,4 (11) 2ND 7,5 (1) 7,5 (1) 7,0 (1) 3,5 (8) 9,2 (11)

03 036 Caspar Hegardt [YR] / S Ægir från Skeppargården [-] 5,92 1ST 7,0 (1) 6,0 (6) 5,5 (4) 4,5 (5) 9,1 (14) 2ND 0,0 (12) 6,5 (4) 6,5 (2) 3,5 (8) 8,6 (13)

04 002 Arnar Bjarki Sigurðsson [YR] / IS Snar frá Kjartansstöðum [-]

5,75

1ST 5,5 (4) 6,5 (3) 6,0 (2) 5,5 (2) 9,5 (9) 2ND 3,5 (9) 6,5 (4) 6,5 (2) 6,0 (2) 9,9 (7)

05 088 Liv Runa Sigtryggsdóttir [YR] / N Svadilfari frá Bergkåsa [-]

5,46

1ST 6,0 (3) 5,5 (8) 5,0 (7) 5,5 (2) 10,0 (7) 2ND 5,0 (6) 6,5 (4) 6,0 (5) 5,5 (3) 9,9 (7)

06 030 Mikaela Andreasson [YR] / S Dimma frá Reykjavík [-] 3,92 1ST 5,5 (4) 6,5 (3) 0,0 (11) 0,0 (10) 10,2 (6) 2ND 5,5 (5) 7,0 (2) 6,0 (5) 6,5 (1) 10,0 (6)

07 087 Stine Helene B. Sørvåg [YR] / N Ljósvaki frá Akureyri [-] 3,84 1ST 5,5 (4) 5,5 (8) 4,0 (10) 0,0 (10) 10,5 (3) 2ND 2,5 (10) 6,0 (9) 6,0 (5) 0,0 (11) 10,2 (4)

LH-Hestar/Jens Einarsson