Niðurstaða velferðarkaffi FEIF

27. mars

Photo: Diana Zwingmann, photo competition 2023
Photo: Diana Zwingmann, photo competition 2023

Á FEIF ráðstefnunni 2024 var öllum þátttakendum boðið að taka þátt í Velferðarkaffi FEIF þar sem fjallað var um velferð hestsins. Markmiðið með Velferðarkaffinu var að kafa ofan í margbreytileika hesta velferðar, með tilliti til allra þátta, hvort sem um ræðir í reiðhesta, almennt hestahald eða umhirðu.

Niðurstaða velferðarkaffisins var yfirlýsingin sem felur í sér skuldbindingu FEIF um háar kröfur, markmiðið um að rækta sterka og heilbrigða hesta, menntun og heildræna nálgun á þjálfun, en einnig virðingu og skilning á þörfum hestanna og forgangsröðun á velferðar og þægindi hestanna okkar.

Hér má nálgast yfirlýsinguna.