Námskeið með Dr.Gerd Heuschmann

31. janúar 2011
Fréttir
Sænsku Íslandshestasamtökin bjóða hestafræðingum, tamningamönnum og reiðkennurum á 1.-3. stigi Matrixunnar til námskeiðs með Dr.Gerd Heuschmann. Sænsku Íslandshestasamtökin bjóða hestafræðingum, tamningamönnum og reiðkennurum á 1.-3. stigi Matrixunnar til námskeiðs með Dr.Gerd Heuschmann.

Námskeiðið verður haldið þann 12.mars í Strömsholm í Svíþjóð. Dr. Heuschmann er bæði dýralæknir og "dressage" reiðmaður. Hann hefur m.a. skrifað bækur og gert myndbönd um þjálfunaraðferðir sínar. Heimasíða dr.Heuschmann er http://www.gerdheuschmann.com/

Nánari upplýsingar um námskeiðið er að finna hér.

Skráning fer fram í gegnum netfangið: svenska@icelandichorse.se

Síðasti skráningardagur er 20.febrúar.