Námskeið í SportFeng fyrir Norðurland vestra og eystra

Námskeið í SportFeng verður haldið þriðjudaginn 9. júní í Tjarnarbæ á Sauðárkróki kl 18:00 

Námskeiðið er mjög gagnlegt fyrir þá sem eru að standa í mótahaldi, t.d. mótsstjóra, starfsmenn í dómpalli, þuli, ritara og dómara.

Mikilvægt að skrá fyrir 7. júní Skráning á námskeiðið 

Ath, þátttakendur koma með tölvu með sér

Vonumst til að sjá sem flesta 

 

Einnig er Sportfengs námskeið 3. júní í Íþróttamiðstöðinni Laugardal kl. 19:00 skráning á það námskeið er hér