Námskeið í Kappa vel sótt

Tölvunefnd LH hefur staðið í ströngu undanfarnar vikur og haldið námskeið í Kappa – Mótafeng víðsvegar um landið við góðar undirtektir. Vakin er athygli á því að komin er í gagnið nýr Kappi – Mótafengur og eldri útgáfur úreltar. Tölvunefnd LH hefur staðið í ströngu undanfarnar vikur og haldið námskeið í Kappa – Mótafeng víðsvegar um landið við góðar undirtektir. Vakin er athygli á því að komin er í gagnið nýr Kappi – Mótafengur og eldri útgáfur úreltar. Hvetjum því öll félög og mótanefndir að kynna sér vel nýja Kappa – Mótafeng.
Kappa – Mótafeng er hægt að nálgast á heimasíðu LH, www.lhhestar.is undir Keppnismál – Kappi og Mótafengur.