Mótmæli vegna lokunar Vonarskarðs

01. október 2010
Fréttir
Laugardaginn 2.október kl.13:00 við Vonarskarð munu Útivistarfélög á Íslandi efna til mótmæla vegna lokunnar á Vonarskarði. Mótmælin fara fram undir yfirskriftinni „Jarðarför á ferðafrelsi Íslendinga". Laugardaginn 2.október kl.13:00 við Vonarskarð munu Útivistarfélög á Íslandi efna til mótmæla vegna lokunnar á Vonarskarði. Mótmælin fara fram undir yfirskriftinni „Jarðarför á ferðafrelsi Íslendinga". Sjá nánar frétt á www.visir.is - http://visir.is/krefjast-ferdafrelsis-i-vatnajokulsthjodgardi/article/2010683376482

LH er aðili að þessum mótmælum og styður þau heilshugar. Það er ekki hægt að láta bjóða sér að þekktri reiðleið frá árdögum Íslandsbyggðar ( Bárðargötu í Vonarskarði ) skuli lokað með geðþóttaákvörðun fárra aðila.
Nánari upplýsingar er einnig að finna á www.facebook.com

http://www.facebook.com/event.php?eid=128109793907729&index=1#!/event.php?eid=128109793907729&ref=ts