Mótaröð Keiluhallarinnar í Gusti

30. mars 2009
Fréttir
Lokamótið í mótaröð Keiluhallarinnar og Gusts fór fram sl. laugardag í Glaðheimum í Kópavogi. Mótið var opið að þessu sinni og lét góður fjöldi hestamanna sjá sig þrátt fyrir að kuldaboli biti hressilega í kinn þennan daginn. Keppt var í öllum flokkum og urðu úrslit sem segir hér að neðan, auk þess sem stigahæstu knapar þriggja vetrarmóta voru verðlaunaðir sérstaklega. Lokamótið í mótaröð Keiluhallarinnar og Gusts fór fram sl. laugardag í Glaðheimum í Kópavogi. Mótið var opið að þessu sinni og lét góður fjöldi hestamanna sjá sig þrátt fyrir að kuldaboli biti hressilega í kinn þennan daginn. Keppt var í öllum flokkum og urðu úrslit sem segir hér að neðan, auk þess sem stigahæstu knapar þriggja vetrarmóta voru verðlaunaðir sérstaklega.

Pollar – þátttakendur:
Hrafnhildur Hólm Guðnadóttir og Alltílagi 11v rauður
Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Breki grár

Barnaflokkur:
1. Valdís Björk Guðmundsdóttir og Sjöstjarna frá Svignaskarði 18v brúnstjörn.
2. Sigrún Rós Helgadóttir og Biskup frá Sigmundarstöðum 7v rauðbles.
3. Stefán Hólm Guðnason og Darri frá Úlfsstöðum 7v grár
4. Gyða Helgadóttir og Hermann frá Kúskerpi 13v jarpur
5. Herborg Vera Leifsdóttir og Hringur frá Hólkoti 8v sótrauður

Stigahæsti knapi mótaraðar: Auður Ása Waagfjörð

Unglingaflokkur:
1. Bertha María Waagfjörð og Blöndal frá Blesastöðum 8v jarpur
2. Rúna Halldórsdóttir og Sproti frá Kópavogi rauður
3. Svandís Lilja Stefánsdóttir og Máni frá Skipanesi 11v brúnn
4. Klara Sveinbjörnsdóttir og Snepill frá Þingnesi 8v brúnn
5. Helena Ríkey Leifsdóttir og Jökull frá Hólkoti 5v grár

Stigahæsti knapi mótaraðar: Bertha María Waagfjörð

Ungmennaflokkur:
1. Karen Sigfúsdóttir og Svört frá Skipaskaga 8v brún
2. Vilmundur Jónsson og Bríet frá Skeiðháholti 10v móálótt
3. Bjarnleifur Smári Bjarnleifsson og Sýn frá Grásteini 7v jörp
4. Matthías Kjartansson og Glói frá Vallanesi 8v rauðbles.
5. Guðlaug Jóna Matthíasdóttir og Loftur frá Tungu 8v brúnn

Stigahæsti knapi mótaraðar: Matthías Kjartansson

Konur II:
1. Elva Björk Sigurðard. og Fjalar frá Kalastaðakoti 9v jarpur
2. Margrét Sigurðardóttir og Galdur frá Hörgshóli 12v jarpur
3. Soffía Sveinsdóttir og Týr frá Þingeyrum 7v rauðbles.
4. Anna Guðmundsdóttir og Glampi frá Litlu-Sandvík 7v brúnn
5. Jenny Johannsson og Eldur frá Litlu-Tungu II 13v rauður

Stigahæsti knapi mótaraðar: Elva Björk Sigurðardóttir

Karlar II:
1. Kjartan Guðbrandsson og Snót frá Dalsmynni 10v grá
2. Þorsteinn Waagfjörð og Kolli frá Nefsholti 12v brúnn
3. Guðmundur Skúlason og Fagri-Blakkur frá Svignaskarði 13v brúnn
4. Bjarni Bragason og Mjölnir frá Hofi I 12v bleikálóttur
5. Sæþór Fannberg og Ómur frá Sælukoti 10v jarpur

Stigahæsti knapi mótaraðar: Bjarni Bragason

Heldri menn og konur:
1. Bjarni Hákonarson og Núpur frá Sauðárkróki 11v leirljós
2. Jóhannes Ottósson og Gloría frá Akureyri 7v móálótt
3. Svanur Halldórsson og Gúndi frá Kópavogi 18v mósóttur
4. Ásgeir Guðmundsson og Logi 15v rauður
5. Magnús Matthíasson og Gormur frá Hóli 6v grár

Stigahæsti knapi mótaraðar: Svanur Halldórsson

Konur I:
1. Sirrý Halla Stefánsdóttir og Klængur frá Jarðbrú 6v brúnn
2. Elín Urður Hrafnberg og Saga frá Stóru-Gröf 12v jarpskjótt
3. Hulda G. Geirsdóttir og Róði frá Torfastöðum 6v bleikálóttur
4. Hanna Heiður Bjarnadóttir og Hljómur 6v rauður
5. Bryndís Valbjarnardóttir og Erpur frá Kílhrauni 10v jarpur

Stigahæsti knapi mótaraðar: Sirrý Halla Stefánsdóttir

Karlar I:
1. Rúnar Freyr Rúnarsson og Fróði frá Torfastöðum 10v móbrúnn
2. Ríkharður Fl. Jensen og Flygill frá Bjarnanesi 6v rauðbles.
3. Halldór Svansson og Stígur frá Reykjum 10v jarpur
4. Halldór Fannar Ólafsson og Blæja frá Skáney 6v brún
5. Guðni Hólm og Líf frá Mið-Fossum 6v móálótt

Stigahæsti knapi mótaraðar: Halldór Svansson

Gustur þakkar Keiluhöllinni góðan stuðning  við rekstur mótaraðarinnar!

Ljósm: BÁB