Mótadagar 2012

Helga Árnadóttir á Ási frá Skriðulandi.
Helga Árnadóttir á Ási frá Skriðulandi.
Móta- og sýningahaldarar eru minntir á að senda inn umsóknir um mótadaga fyrir árið 2012. Móta- og sýningahaldarar eru minntir á að senda inn umsóknir um mótadaga fyrir árið 2012.
Eins og glöggir gestir þessarar síðu hafa tekið eftir, er hnappurinn Mótaskrá 2012 kominn hér til hægri. Ef smellt er á hann opnast einmitt mótaskráin fyrir árið 2012. Inn á hana koma upplýsingar um mót og sýningar jafn harðan og þær berast skrifstofu LH, svo þarna er að finna nýjustu upplýsingar á viðburðadagatali hestamanna.

Formenn félaga og aðrir ábyrgir móts- og sýningahaldarar eru hvattir til að senda inn sínar dagsetningar sem fyrst.

Skrifstofa LH