Miði á LM2014 í jólapakkann

Eins og allir vita verður Landsmót á næsta ári á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 30.6 - 6.7.2014. Miðasala á mótið er komin í gang og einungis hægt að kaupa miða á www.landsmot.is. Sérstök forsala miða verður til og með 31.12.2013 en þá geta LH/BÍ félagar keypt vikupassann á aðeins 12.000 kr. Einstakt tilboð til áramóta!

Eins og allir vita verður Landsmót á næsta ári á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 30.6 - 6.7.2014. Miðasala á mótið er komin í gang og einungis hægt að kaupa miða á www.landsmot.is. Sérstök forsala miða verður til og með 31.12.2013 en þá geta LH/BÍ félagar keypt vikupassann á aðeins 12.000 kr. Einstakt tilboð til áramóta!

Einnig býður skrifstofa LM/LH uppá gjafabréf sem gilda sem einn eða fleiri miðar á LM2014. Gjafabréfin eru vitaskuld tilvalin í jólapakka hestamannsins! Hafið samband á landsmot@landsmot.is til að kaupa gjafabréf.