Mette Mannseth sigurvegari í fjórgangi en Elvar Þormarsson Íslandsmeistari

28. ágúst 2010
Fréttir
Mette Mannseth og Happadís frá Stangarholti eru sigurveigarar í fjórgangi á ÍM 2010, en þar sem hún er erlendur ríkisborgari getur hún ekki verið Íslandsmeistari.  Íslandsmeistari í fjórgangi er Elvar Þormarsson og glæsihryssan Þrenna frá Strandarhjáleigu. Mette Mannseth og Happadís frá Stangarholti eru sigurveigarar í fjórgangi á ÍM 2010, en þar sem hún er erlendur ríkisborgari getur hún ekki verið Íslandsmeistari.  Íslandsmeistari í fjórgangi er Elvar Þormarsson og glæsihryssan Þrenna frá Strandarhjáleigu.

FjórgangurA úrslit 1. flokkur -

1  Mette Mannseth / Happadís frá Stangarholti 8,04
2  Elvar Þormarsson / Þrenna frá Strandarhjáleigu 8,03
3  Eyjólfur Þorsteinsson / Klerkur frá Bjarnanesi 8,03
4  Hulda Gústafsdóttir / Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu 7,94
5  Snorri Dal / Gustur frá Stykkishólmi 7,81
6  Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Þórir frá Hólum 7,62