Menntaráðstefna FEIF í september

Enn er hægt að skrá sig á Menntaráðstefnu FEIF sem haldin verður í nágrenni Stokkhólms í Svíþjóð dagana 6.-8. september næstkomandi.

Enn er hægt að skrá sig á Menntaráðstefnu FEIF sem haldin verður í nágrenni Stokkhólms í Svíþjóð dagana 6.-8. september næstkomandi. 

Frábært tækifæri til endurmenntunar, sem og að hitta vini og kunningja og heimsækja glæsilegan Íslandshestabúgarð í Svíþjóð (sjá www.agersta.com).

Meðal kennara verða Magnús Skúlason, Mette Mannseth og Stian Pedersen.

Nánari upplýsingar sem og skráningarform má finna á heimasíðu FEIF, www.feif.org:
http://www.feiffengur.com/documents/EducationSeminar2013_May2013.pdf
http://www.feiffengur.com/documents/Revised%20program%20education%20seminar%202013.pdf 

Sjáumst í Svíþjóð!

Fyrir hönd Menntanefndar FEIF,
Herdís Reynisdóttir