Menntaráðstefna FEIF

11. mars 2011
Fréttir
Alþjóðleg menntaráðstefna FEIF verður haldin á Hólum 25.-26.ágúst 2011. Námskeiðið er opið fyrir hestafræðinga, tamningamenn og þjálfara á 1.-3. stigi Matrixunnar og alþjóðlega dómara FEIF. Alþjóðleg menntaráðstefna FEIF verður haldin á Hólum 25.-26.ágúst 2011. Námskeiðið er opið fyrir hestafræðinga, tamningamenn og þjálfara á 1.-3. stigi Matrixunnar og alþjóðlega dómara FEIF.

Að ráðstefnunni standa Háskólinn á Hólum, Landssamband hestamannafélaga, Félag hrossabænda, Félag Tamningamanna, Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri ásamt FEIF.

Áhugasamir hafi samband við skrifstofu LH eða ferðaþjónustuna á Hólum.

Auglýsinguna má skoða nánar hér.