Meistaradeild UMFÍ - Úrslit í fjórgangi og Smala

23. mars 2009
Fréttir
Þrír efstu í Smala. Ómar Diðriksson, formaður Geysis, og Haraldur Þórarinsson, formaður LH, standa hjá.
Í dag, laugardag, fór fram keppni í Meistaradeild UMFÍ.  Keppt var í fjórgangi og smala.  Úrslit urðu þau, að í fjórgangi sigraði Rakel Nathalie Kristinsdóttir fyrir Fet, í öðru sæti varð Arnar Bjarki Sigurðsson fyrir Ræktunarbúið Hjarðartúni og í þriðja sæti varð Ragnheiður Hallgrímsdóttir fyrir Arabæ. Í dag, laugardag, fór fram keppni í Meistaradeild UMFÍ.  Keppt var í fjórgangi og smala.  Úrslit urðu þau, að í fjórgangi sigraði Rakel Nathalie Kristinsdóttir fyrir Fet, í öðru sæti varð Arnar Bjarki Sigurðsson fyrir Ræktunarbúið Hjarðartúni og í þriðja sæti varð Ragnheiður Hallgrímsdóttir fyrir Arabæ.

Í smalanum var hörð, en afar skemmtileg keppni, og að lokum sigðraði Grettir Jónasson fyrir Vesturkot, en í öðru og þriðja sæti urðu systurnar frá Árbæjarhjáleigu sem báðar keppa fyrir Fet.  Næsta keppni deildarinnar verður laugardaginn 4. apríl, en þá verður keppt í tölti og skeiði.  mynd: www.dalli.is

Fjórgangur:

A úrslit:
1     Rakel Natalie Kristinsdóttir       Vígar frá Skarði    Móálóttur,mósóttur/milli-...    Geysir     7,37
2     Arnar Bjarki Sigurðarson       Blesi frá Laugarvatni    Rauður/milli- blesótt glófext    Sleipnir     7,03
3     Ragnheiður Hallgrímsdóttir       Skjálfti frá Bjarnastöðum    Bleikur/fífil/kolóttur ei...    Geysir     6,93
4     Saga Mellbin       Bárður frá Gili    Brúnn/milli- einlitt      Sörli     6,70
5     Gústaf Ásgeir Hinriksson       Knörr frá Syðra-Skörðugili    Bleikur/fífil- stjörnótt      Geysir     6,47
6     Agnes Hekla Árnadóttir       Váli frá Vestmannaeyjum    Rauður/milli- einlitt      Fákur     6,37

B úrslit:
1     Agnes Hekla Árnadóttir       Váli frá Vestmannaeyjum    Rauður/milli- einlitt      Fákur     6,43
2     Hekla Katharína Kristinsdóttir       Edda frá Feti    Brúnn/milli- nösótt      Geysir     6,27
3     Grettir Jónasson       Glæsir frá Feti    Brúnn/milli- skjótt      Hörður     6,07
4     Erla Katrín Jónsdóttir       Flipi frá Litlu-Sandvík    Brúnn/milli- nösótt      Geysir     6,00
5     Steinn Haukur Hauksson       Silvía frá Vatnsleysu    Brúnn/dökk/sv. blesótt hr...    Andvari     5,63

Smali:
1     Grettir Jónasson 
2     Rakel Natalie Kristinsdóttir 
3     Hekla Katharína Kristinsdóttir 
4     Ragnheiður Hallgrímsdóttir 
5     Saga Mellbin 
6     Steinn Haukur Hauksson 
7     Andri Ingason 
8     Kári Steinsson 
9     Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir 
10     Arnar Bjarki Sigurðarson 
11     Agnes Hekla Árnadóttir 
12     Erla Katrín Jónsdóttir 
13     Guðlaug Jóna Matthíasdóttir 
14     Gústaf Ásgeir Hinriksson 
15     Herdís Rútsdóttir