Meistaradeild UMFÍ og LH – fimmgangur og gæðingafimi

Annað mótið í mótaröð UMFÍ og LH verður í Ölfushöllinni Ingólfshvoli föstudaginn 11. mars og hefst kl. 18:00. Keppt verður í fimmgangi og gæðingafimi. Annað mótið í mótaröð UMFÍ og LH verður í Ölfushöllinni Ingólfshvoli föstudaginn 11. mars og hefst kl. 18:00. Keppt verður í fimmgangi og gæðingafimi.

Dagskrá:
• Forkeppni fimmgangur
• Forkeppni gæðingafimi
• B-úrslit fimmgangur
• Úrslit gæðingafimi 6 efstu pör úr forkeppni
• A úrslit fimmgangur

Nánari upplýsingar varðandi gæðingafimina veitir Hallgrímur í síma 864 2118 eða Sigurður í síma 897 7117.
Skráning fer fram á netfanginu torri@thvottur.is og stendur hún til kl 23:00 fimmtudaginn 10. mars. Skráningargjaldið er kr. 2.000 í hvora grein sem leggja skal inn á reikning: 0338-26-301646, kt: 020455-3659. Skráningu skal fylgja nafn og kennitala knapa ásamt IS númeri hests.

UMFÍ og LH