Meistaradeild UMFÍ og LH

Meistaradeild UMFÍ og LH verður haldin í apríl 2010 í Rangárhöllinni. Mótadagar eru eftirfarandi: Meistaradeild UMFÍ og LH verður haldin í apríl 2010 í Rangárhöllinni. Mótadagar eru eftirfarandi: 2.apríl  smali og fjórgangur
9.apríl  fimmgangur og slaktaumatölt
16.apríl tölt og skeið

Keppendur verða auglýstir síðar.

LH hvetur fólk til að mæta og fylgjast með ungu kynslóðinni etja kappi sín á milli.