Lokahóf Íslandsmótsins

14.07.2009
Lokahóf Íslandsmótsins verður í Top Reiter höllinni á Akureyri laugardaginn 18. júlí. Lokahóf Íslandsmótsins verður í Top Reiter höllinni á Akureyri laugardaginn 18. júlí. Grillið hefst kl 19:00 og ballið kl. 22:00. Grill og ball 2.500 kr. Ball 1000 kr. Jakob Jónsson, hestamaður og Skriðjökull ásamt Tríó Trumss heldur uppi fjörinu.

 
Hestamannafélagið Léttir