Loka skráningardagur á Áhugamannamót Íslands

Skráningarfrestur á Áhugamannamót Íslands rennur út á miðnætti í dag 2. ágúst. Það er til mikils að vinna, stórglæsilegir vinningar í boði s.s. hnakkar, gisting, bíll og fleira. Allar frekari upplýsingar er að finna á facebook síðunni Áhugamannamót Íslands 2016.

Okkur hlakkar til að sjá ykkur.