LM 2016 - Forsölu lýkur 31. desember

 

Nú fer hver að verða síðastur að næla sér í miða á Landsmót hestamanna á forsöluverði. Verðið hefur aldrei verið eins lágt og gildir það jafnt fyrir alla. Fyrri hluti forsölu gildir til áramóta en þann 1. janúar 2016 hækkar verðið. Einnig er hægt að fá miðana í gjafabréfsútgáfu í fallegri gjafaöskju og því tilvalin gjöf fyrir þína nánustu.