Liðsstjóraspjall á Meistaradeild

NM 2012. Mynd: BB
NM 2012. Mynd: BB
Liðsstjóri landsliðsins, Hafliði Halldórsson, verður vitaskuld á fyrstu keppni Meistaradeildarinnar í Ölfushöll í kvöld. Þeim ungmennum sem stefna á HM-úrtöku í sumar gefst kostur á að hitta liðsstjórann og fara með honum yfir keppni kvöldsins. Hafliði mun hitta áhugasama í anddyri Ölfushallarinnar kl. 18:30.

Liðsstjóri landsliðsins, Hafliði Halldórsson, verður vitaskuld á fyrstu keppni Meistaradeildarinnar í Ölfushöll í kvöld. Þeim ungmennum sem stefna á HM-úrtöku í sumar gefst kostur á að hitta liðsstjórann og fara með honum yfir keppni kvöldsins. Hafliði mun hitta áhugasama í anddyri Ölfushallarinnar kl. 18:30. 

Landsliðsnefnd LH