LH vill einfalda reglur WorldRanking

29. ágúst 2007
Fréttir
Á þessu ári samþykkti Sportnefnd FEIF að mót í hestaíþróttum séu því aðeins lögleg WorldRanking mót að einn dómari sé erlendur. Það er að segja að hann komi frá öðru landi en viðkomandi keppnislandi.Á þessu ári samþykkti Sportnefnd FEIF að mót í hestaíþróttum séu því aðeins lögleg WorldRanking mót að einn dómari sé erlendur. Það er að segja að hann komi frá öðru landi en viðkomandi keppnislandi.Á þessu ári samþykkti Sportnefnd FEIF að mót í hestaíþróttum séu því aðeins lögleg WorldRanking mót að einn dómari sé erlendur. Það er að segja að hann komi frá öðru landi en viðkomandi keppnislandi.

Þetta þýðir að mótshaldarar á Íslandi þyrftu alltaf að fá einn dómara frá útlöndum til að halda gilt WorldRanking mót. Stjórn LH hefur sent stjórn FEIF tillögu þess efnis að fresta gildistöku þessa ákvæðis og endurskoða það í framhaldinu. Er þetta meðal annars gert í ljós ríkjandi efnahagsástands.