Léttisfréttir

03. febrúar 2010
Fréttir
Þorsteinn „okkar“ Björnsson Reiðkennari á Hólum verður með reiðnámskeið í Top Reiter höllinni 12-14 febrúar. Tveir nemendur eru saman í hóp og fá þeir 5 kennslustundir. Kennt verður frá föstudagskvöldi til sunnudags. Verð er aðeins 12.500 kr. fyrir Léttisfélaga. Skráning og nánari upplýsingar eru hjá Friðrik í síma 896-5309 fyrir miðvikudaginn 10. febrúar. Þorsteinn „okkar“ Björnsson Reiðkennari á Hólum verður með reiðnámskeið í Top Reiter höllinni 12-14 febrúar. Tveir nemendur eru saman í hóp og fá þeir 5 kennslustundir. Kennt verður frá föstudagskvöldi til sunnudags. Verð er aðeins 12.500 kr. fyrir Léttisfélaga. Skráning og nánari upplýsingar eru hjá Friðrik í síma 896-5309 fyrir miðvikudaginn 10. febrúar. Kynningafundur fyrir knapa KEA mótaraðarinnar verður í Top Reiter höllinni mánudaginn 8. Febrúar kl. 20:00.

Sölusýning verður 20. Febrúar í Top Reiter höllinni kl. 13:00.
Skráning er á www.lettir.is undir flipanum „skrá á sölusýningu“ 
Skráningagjald er 2000 kr. per hest.

Kveðja,
Hestamannafélagið Léttir.