Lena kom sá og sigraði

12.02.2010
Lena Zielenski og Gola frá Þjórsárbakka. Ljósmynd: Jens Einarsson
Það var fullt út úr dyrum í Ölfushöllinni í kvöld þegar keppni fór fram í fjórgangi í Meistaradeild VÍS. Lena Zielinski, Lýsi, á Golu frá Þjórsárbakka stóð efst eftir forkeppni með einkunnina 7,37 og héldu þær stöllur fyrsta sætinu eftir æsispennandi A-úrslit. Það var fullt út úr dyrum í Ölfushöllinni í kvöld þegar keppni fór fram í fjórgangi í Meistaradeild VÍS. Lena Zielinski, Lýsi, á Golu frá Þjórsárbakka stóð efst eftir forkeppni með einkunnina 7,37 og héldu þær stöllur fyrsta sætinu eftir æsispennandi A-úrslit. Lena stóð efst eftir forkepnni með en önnur var Hulda Gústafsdóttir, Árbakki/Hestvit, á Kjuða frá Kirkjuferjuhjáleigu með einkunnina 7,30 og þriðji var Sigurður Sigurðarson, Lýsi, á Loka frá Selfossi með einkunnina 7,23. Þau þrjú héldu öll sínum sætum eftir æsispennandi A- úrslit.

Margar stórglæsilegar sýningar litu dagsins ljós í kvöld og var spennan í hámarki á meðan úrslitin fóru fram.

Í einstaklingskeppninni er Sigurður Sigurðarson, Lýsi, kominn á toppinn með 18 stig, annar er Eyjólfur Þorsteinsson, Málningu, með 13 stig og jöfn í þriðja til fimmta sæti eru Árni Björn Pálsson, Líflandi, Lena Zielinski, Lýsi, og Hulda Gústafsdóttir, Árbakki / Hestvit, með 12 stig.

Í liðakeppninni er lið Málningar búið að skjóta sér á toppinn með 93 stig, í öðru sæti er lið Líflands með 75 stig og í því þriðja er lið Lýsis með 73 stig.

               
    A-úrslit           
Sæti    Nafn    Lið    Hestur    Aðaleink.
1    Lena Zielinski    Lýsi    Gola frá Þjórsárbakka    7,47
2    Hulda Gústafsdóttir    Árbakki / Hestvit    Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu    7,37
3    Sigurður Sigurðarson    Lýsi    Loki frá Selfossi    7,33
4    Hinrik Bragason     Árbakki / Hestvit    Náttar frá Þorláksstöðum    7,30
5    Eyjólfur Þorsteinsson    Málning    Klerkur frá Bjarnanesi 1    7,23
6    Guðmundur Björgvinsson    Top Reiter    Hljómur frá Höfðabakka    7,03
7    Sigurður V. Matthíasson    Málning    Kall frá Dalvík    6,83
               
    B-úrslit           
Sæti    Nafn    Lið    Hestur    Aðaleink.
7    Hinrik Bragason    Árbakki / Hestvit    Náttar frá Þorláksstöðum    7,13
8    Þorvaldur Á. Þorvaldsson    Top Reiter    Goði frá Hvoli    6,80
9    Valdimar Bergstað    Málning    Skáti frá Skáney    6,77
10    Sigurbjörn Bárðarson    Lífland    Líf frá Möðrufelli    6,73
               
    Forkeppni           
Sæti    Nafn    Lið    Hestur    Aðaleink.
1    Lena Zielinski    Lýsi    Gola frá Þjórsárbakka    7,37
2    Hulda Gústafsdóttir    Árbakki / Hestvit    Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu    7,30
3    Sigurður Sigurðarson    Lýsi    Loki frá Selfossi    7,23
4    Guðmundur Björgvinsson    Top Reiter    Hljómur frá Höfðabakka    7,17
5    Eyjólfur Þorsteinsson    Málning    Klerkur frá Bjarnanesi 1    7,07
5    Sigurður V. Matthíasson    Málning    Kall frá Dalvík    7,07
7    Hinrik Bragason    Árbakki / Hestvit    Náttar frá Þorláksstöðum    6,93
8    Sigurbjörn Bárðarson    Lífland    Líf frá Möðrufelli    6,90
9    Þorvaldur Á. Þorvaldsson    Top Reiter    Goði frá Hvoli    6,83
9    Valdimar Bergstað    Málning    Skáti frá Skáney    6,83
11    Jakob S. Sigurðsson    Frumherji    Goggur frá Skáney    6,80
12    Árni Björn Pálsson    Lífland    Jötunn frá Hrappsstöðum    6,77
13    Daníel Jónsson    Top Reiter    Dáti frá Hrappsstöðum    6,70
14    Artemisia Bertus    Auðsholtshjáleiga    Hersveinn frá Lækjarbotnum    6,67
15    Ólafur Ásgeirsson    Frumherji    Líf frá Þúfu    6,63
16    Bylgja Gauksdóttir    Auðsholtshjáleiga    Grýta frá Garðabæ    6,60
16    Þórdís Erla Gunnarsdóttir    Auðsholtshjáleiga    Frægð frá Auðsholtshjáleigu    6,60
18    Teitur Árnason    Árbakki / Hestvit    Frakkur frá Laugavöllum    6,57
19    Viðar Ingólfsson    Frumherji    Bylgja frá Dísarstöðum 2    6,50
20    Halldór Guðjónsson    Lýsi    Klaki frá Blesastöðum    6,07
21    Ragnar Tómasson    Lífland    Hruni frá Breiðumörk    0,00

    Nafn    Lið    Samtals
1    Sigurður Sigurðarson    Lýsi    18
2    Eyjólfur Þorsteinsson    Málning    13
3    Árni Björn Pálsson    Lífland    12
3    Hulda Gústafsdóttir    Árbakki / Hestvit    12
3    Lena Zielinski    Lýsi    12
6    Sigurður V. Matthíasson    Málning    9
7    Ragnar Tómasson    Lífland    8
8    Hinrik Bragason    Árbakki / Hestvit    7
9    Jakob S. Sigurðsson    Frumherji    6
10    Valdimar Bergstað    Málning    5
10    Guðmundur Björgvinsson    Top Reiter    5
12    Artemisia Bertus    Auðsholtshjáleiga    4
13    Þorvaldur Árni Þorvaldsson    Top Reiter    3
14    Sigurbjörn Bárðarson    Lífland    2
           
    Lið    Samtals
1    Málning    93
2    Lífland    75
3    Lýsi    73
4    Árbakki/Hestvit    66
5    Auðsholtshjáleiga    55
5    Frumherji    55
7    Top Reiter    45