Leiðbeiningar vegna skeiðbrauta

Skeiðkappreiðar. Mynd: eidfaxi.is
Skeiðkappreiðar. Mynd: eidfaxi.is

LH vill árétta það að FEIF hefur skerpt á reglum og kröfum varðandi skeiðbrautir. Á nýju eyðublaði FEIF, umsókn um heimsmet, er góður listi fyrir mótshaldara til að fara yfir áður en til framkvæmdar skeiðgreina kemur, því það er aldrei að vita hvenær íþróttamennirnir okkar setja met!

Þessar leiðbeiningar hefur stjórn og keppnisnefnd LH að leiðarljósi við staðfestingu meta.