Landsmót barna – Landsmót fullorðinna

28. október 2008
Fréttir
Bjarni Þorkelsson á Þóroddsstöðum tók undir hugmyndir á LH þingi um sérstaka ráðstefnu um Landsmót. Hann hafði áður vakið máls á þeirri hugmynd að skipta Landsmótunum.Bjarni Þorkelsson á Þóroddsstöðum tók undir hugmyndir á LH þingi um sérstaka ráðstefnu um Landsmót. Hann hafði áður vakið máls á þeirri hugmynd að skipta Landsmótunum.Bjarni Þorkelsson á Þóroddsstöðum tók undir hugmyndir á LH þingi um sérstaka ráðstefnu um Landsmót. Hann hafði áður vakið máls á þerri hugmynd að skipta Landsmótunum.

Landsmót yrðu haldin árlega. Í fyrsta lagi mætti hugsa sér Landsmót gæðinga annað árið og Landsmót kynbótahrossa hitt árið. Í öðru lagi að halda Landsmót gæðinga og kynbótahrossa fyrir fullorðna annað árið, en Landsmót barna og ungmenna hitt árið. Benti Bjarni á að skipting af þessu tagi í landsmótahaldi íþróttahreyfingarinnar hefði tekist mjög vel. Landsmót barna og unglinga á þeim vettvangi væru nú haldin árlega og vegur þeirra hefði aukist til muna eftir breytinguna.