Landsliðssæti fyrir Jakob og Al

Jakob og Alur í Víðidalnum í dag. M
Jakob og Alur í Víðidalnum í dag. M
Jakob Svavar á Al frá Lundum II hefur tryggt sér sæti í íslenska landsliðinu sem efsti fimmgangshestur í úrtöku. Hann náði að sýna þrjár öruggar og vel útfærðar sýningar á síðustu þremur dögum. Innilega til hamingju Jakob!

Jakob Svavar á Al frá Lundum II hefur tryggt sér sæti í íslenska landsliðinu sem efsti fimmgangshestur í úrtöku. Hann náði að sýna þrjár öruggar og vel útfærðar sýningar á síðustu þremur dögum. Innilega til hamingju Jakob!

Fimmgangur F1 þriðja umferð og Gullmót:

1 Jakob Svavar Sigurðsson / Alur frá Lundum II 7,47
2 Sigurður Vignir Matthíasson / Máttur frá Leirubakka 7,17
3-5 Ólafur Ásgeirsson / Þröstur frá Hvammi 7,07
3-5 Jóhann G. Jóhannesson / Brestur frá Lýtingsstöðum 7,07
3-5 Sigursteinn Sumarliðason / Skuggi frá Hofi I 7,07
6 Reynir Örn Pálmason / Greifi frá Holtsmúla 1 7,03
7 Eyjólfur Þorsteinsson / Kraftur frá Efri-Þverá 6,97
8 Róbert Petersen / Prins frá Blönduósi 6,93
9 Páll Bragi Hólmarsson / Snæsól frá Austurkoti 6,90
10 Elvar Þormarsson / Skuggi frá Strandarhjáleigu 6,83
11 Atli Guðmundsson / Sálmur frá Halakoti 6,67
12 Haukur Baldvinsson / Rammur frá Höfðabakka 6,53
13 Viðar Ingólfsson / Seiður frá Flugumýri II 6,40
14 Jón Finnur Hansson / Ómar frá Vestri-Leirárgörðum 6,37
15 Trausti Þór Guðmundsson / Ómur frá Kirkjuferjuhjáleigu 6,23
16 Anna S. Valdemarsdóttir / Dögg frá Vorsabæjarhjáleigu 6,17
17 Bjarni Sveinsson / Breki frá Eyði-Sandvík 6,10
18 Teitur Árnason / Kristall frá Hvítanesi 6,03
19 Anna S. Valdemarsdóttir / Súper-Stjarni frá Stóru-Ásgeirsá 5,67
20-21 Saga Steinþórsdóttir / Gróska frá Kjarnholtum I 5,53
20-21 Kristinn Hugason / Lektor frá Ytra-Dalsgerði 5,53
22 Vilfríður Sæþórsdóttir / Vordís frá Valstrýtu 5,30
23 Vilfríður Sæþórsdóttir / Logadís frá Múla 5,10
24-31 Hulda Gústafsdóttir / Patrik frá Reykjavík 0,00
24-31 Sigurbjörn Bárðarson / Óskar Þór frá Hvítárholti 0,00
24-31 Sigurður Sigurðarson / Arnviður frá Hveragerði 0,00
24-31 John Sigurjónsson / Konsert frá Korpu 0,00
24-31 Jón Gíslason / Hamar frá Hafsteinsstöðum 0,00
24-31 Haukur Baldvinsson / Falur frá Þingeyrum 0,00
24-31 Halldór Guðjónsson / Hvatur frá Dallandi 0,00
24-31 Halldór Svansson / Gormur frá Efri-Þverá 0,00

 

Meðaleinkunn tveggja bestu umferða:

1. Jakob Svavar Sigurðsson og Alur frá Lundum 7,43 - 7,47 - 7,56
2. Sigursteinn Sumarliðason og Skuggi frá Hofi 7,20 - 7,07 - 7,135
3. Sigurður V. Matthíasson og Máttur frá Leirubakka 7,00 - 7,17 - 7,085
4. Jóhann G. Jóhannesson og Brestur frá Lýtingsstöðum 6,77 - 7,07 - 6,92
5. Páll Bragi Hólmarsson og Snæsól frá Austurkoti 6,7 - 6,9 - 6,8