Landsliðið fullskipað

Landslið Íslands í hestaíþróttum er nú fullskipað og fór kynning á liðinu fram í Líflandi kl 16:00 í dag.

Í liðinu eru:

Íþróttaknapar Hestur Staðs. Keppnisgreinar
Bergþór Eggertsson Lotus fra Aldenghoor ÞÝS Skeið
Eyjólfur Þorsteinsson Oliver frá Kvistum SVÍ F1
Guðmundur Björgvinsson Hrímnir frá Ósi ÍSL T1, V1
Jóhann R Skúlason Garpur fra Højgården DK T1, V1
Konráð Valur Sveinsson Vera frá Þóroddstöðum SVÍ Skeið
Kristín Lárusdóttir Þokki frá Efstu Grund ÍSL T1, V1
Reynir Örn Pálmason Greifi frá Holtsmúla ÍSL F1, T2
Sigurbjörn Bárðarson Jarl frá Miðfossum ÍSL T1
Styrmir Árnason Neysla vom Schloßberg ÞÝS Skeið
Teitur Árnason Tumi frá Borgarhóli  ÍSL Skeið
Ungmenni Hestur Staðs. Keppnisgreinar
Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Týr frá Skálatjörn ÍSL V1, T2
Gústaf Ásgeir Hinriksson Geisli frá Svanavatni ÍSL F1
Jóhanna Margrét Snorradóttir Stimpill frá Vatni ÍSL V1, T2
Konráð Axel Gylfason Von frá Sturlureykjum 2 ÍSL Skeið
Róbert Bergmann Smiður frá Hólum ÍSL T1, V1
Kynbótaknapar Hestur Staðs. Keppnisgreinar
Daníel Jónsson Glóðafeykir frá Halakoti ÍSL 7 vetra+ stóðhestar
Árni Björn Pálsson Svaði frá Hólum ÍSL 6 vetra stóðhestar
Árni Björn Pálsson Andvari frá Auðsholtshjáleigu ÍSL 5 vetra stóðhestar
Agnar Snorri Stefánsson Kengála frá Neðri-Rauðalæk DK 7 vetra+ merar
Guðmundur Friðrik Björgvinsson Garún frá Árbæ ÍSL 6 vetra merar
Guðmundur Friðrik Björgvinsson Ríkey frá Flekkudal  ÍSL 5 vetra merar
Varaknapi      
Sigurður Sigurðarson      

 


Páll Bragi Hólmarsson er liðsstjóri liðsins, aðstoðarkona hans er Hugrún Jóhannsdóttir en einnig verða með í för góðir aðstoðarþjálfarar. Það eru þeir Elvar Einarsson, Þórarinn Eymundsson og Heimir Gunnarsson.

Helsu samstarfsaðilar landsliðsins fyrir HM í Herning eru:

  • Lífland
  • Ásbjörn Ólafsson ehf
  • Icelandair Cargo
  • Úrval Útsýn
  • Fönn
  • Litla-Tunga
  • VÍS
  • Samskip