Landsbankamótaröð Sörla - Úrslit

27. apríl 2009
Fréttir
Anna Björk á Feyki frá Ármóti.
Landsbankamótaröð Sörla lauk um helgina með stórglæsilegu þrígangsmóti. Mikil skráning var á mótinu og var því mikið um frábærar sýningar í blíðskapar veðri. Mótanefnd Sörla vill þakka Landsbankanum fyrir veittan stuðning sem og öllum þeim félagsmönnum sem lögðu hönd á plóginn og að sjálfsögðu öllum keppendum og dómurum. Landsbankamótaröð Sörla lauk um helgina með stórglæsilegu þrígangsmóti. Mikil skráning var á mótinu og var því mikið um frábærar sýningar í blíðskapar veðri. Mótanefnd Sörla vill þakka Landsbankanum fyrir veittan stuðning sem og öllum þeim félagsmönnum sem lögðu hönd á plóginn og að sjálfsögðu öllum keppendum og dómurum.


Úrslit urðu eftirfarandi:

Barnaflokkur:
 
1. Brynja Kristinsdóttir og Fiðla f. Gunnlaugsstöðum 8,3
2. Valdís Björk Guðmundsdóttir og Sjöstjarna f. Svignaskarði 8,25
3. Thelma Harðardóttir og Mózart f. Einholti 7,94
4. Herborg Vera Leifsdóttir og Hringur f. Hólkoti 7,85
5. Arnór Hugi Sigurðsson og Harri f. Erpstöðum 7,95

Unglingaflokkur:

1. Hanna Rún Ingibergsdóttir og Hjörvar f. Flögu 8,38
2. Ásta Björnsdóttir og Glaumur f. Vindási 8,33
3. Sigríður María Egilsdóttir og Kósi f. Varmalæk 8,28
4. Alexander Ágústsson og Óður f. Hafnarfirði 8,27
5. Skúli Þór Jóhannsson og Urður f. Skógum 8,10

Ungmenni:

1. Saga Mallbin og Bárður frá Gili 8,53
2. Vigdís Matthíasdóttir og Vili frá Engihlíð 8,51
3. Ástríður Magnúsdóttir og Aron frá Eystri-Hól 8,35
4. Karen Sigfúsdóttir og Svört frá Skipaskaga 8,26
5. Rósa Líf Darradóttir og Saga frá Sandhólaferju 8,22

Minna vanir:

1. Eggert Hjartason og Flótti f. Nýja Bæ 7,98
2. Thelma Víglundsdóttir og Barði f. Vatnsleysu 7,76
3. Sólrún María Reginsdóttir og Sæþór f. Langholtsparti 7,68
4. Guðni Kjartansson og Moli f. Hömrum 7,6
5. Finnur Bessi Svavarsson og Glæsir f. Hólkoti 7,44

Heldri-manna flokkur:

1. Smári Adolfsson og Máni frá Fremri-Hvestu 8,33
2. Pálmi Adolfsson og Svarti-Pétur frá Langholtsparti 8,24
3. Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir og Leistur frá Leirum 8,15
4. Ingólfur Magnússon og Sæla frá Signýjarstöðum 7,99
5. Jón Björn Hjálmarsson og Bastían frá Tókastöðum 7,01


Konur:

1. Inga Cristina Campos og Sara frá Sauðárkróki 8,16
2. Kristín María Jónsdóttir og Fjalar frá Miðsitju 8,14
3. Kristín Ingólfsdóttir og Sjarmur frá Heiðarseli 8,13
4. Sara Lind Ólafsdóttir og Iðunn frá Eystri-Hól 8,10
5. Bryndís Snorradóttir og Hrafn frá N-Svertingsstöðum 8,10

Karlar:

1. Sævar Leifsson og Bankablesi frá Presthúsum 8,35
2. Sigurður E. Ævarsson og Aladín frá Laugardælum 8,32
3. Jón Helgi Sigurðsson og Lýsa frá Ásmundarstöðum 8,30
4. Hannes Sigurjónsson og Vakning frá Ási 8,24
5. Gylfi Örn Gylfason og Dúfa frá Hafnarfirði 8,15


Opinn flokkur:
1. Anna Björk Ólafsdóttir og Feykir frá Ármóti 8,67
2. Friðdóra Friðriksdóttir og Spölur frá Hafsteinsstöðum 8,52
3. Snorri Dal og Venus frá Breiðstöðum 8,46
4. Adolf Snæbjörnsson og Fjalar frá Akranesi 8,40
5. Berglind Rósa Guðmundsdóttir og Snælda frá Svignaskarði 8,34

Skeið:

1. Daníel Ingi Smárason og Óðinn f. Efsta-Dal 8,18
2. Axel Gerisson og Losti frá N-Hvammi 8,61
3. Gunnar Guðmundsson og Sleipnir frá Efri-Rauðalæk 9,24
4.  Ingibergur Árnason og Birta frá S- Nýjabæ 9,65
5. Aron Már Albertsson og Dári frá Árbæ 10


Mótanefnd Sörla