Kynningarkvöld GDLH

Gæðingadómarafélag Íslands heldur kynningarkvöld um landið þar sem farið verður yfir gæðingakeppnina, áherslur og ýmsilegt sem gott er fyrir alla að kynna sér hvort um sé að ræða keppendur, mótshaldara eða hinn almenna hestamann. Nú er stórt gæðingaár framundan og hápunktur þess Landsmót hestamanna í Reykjavík. Við hvetjum alla að koma og hlusta á kynninguna og eiga svo gott spjall.

Kvöldin eru sem hér segir:

Akureyri – Reiðhöll Léttis– mánudaginn 30. apríl klukkan 18:00

Borgarnes – Félagsheimili Borgfirðings – miðvikudaginn 2.maí klukkan 20:00

Egilsstaðir – Gistihúsið Egilsstöðum mánudaginn 30. apríl klukkan 17:00

Reykjavík –TM-höllin Fáki – mánudaginn 30. apríl klukkan 20:00

Selfoss Félagsheimili Sleipnis – miðvikudaginn 2. maí klukkan 20:00   

Gæðingadómarafélag Íslands