Kynningarfundur vegna landsliðsverkefna

Boðað verður til kynningarfundar landsliðsnefndar  og nýrra liðsstjóra um verkefni landsliðsins í Austurríki 2011. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 24.mars kl.20:00 í félagsheimili Fáks. Boðað verður til kynningarfundar landsliðsnefndar  og nýrra liðsstjóra um verkefni landsliðsins í Austurríki 2011. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 24.mars kl.20:00 í félagsheimili Fáks. Mjög mikilvægt er fyrir þá sem hafa áhuga á að undirbúa sig fyrir úrtöku að mæta.

Fundarefni:
- Lykill að vali íslenska landsliðsins
- Reglur og breytingar á keppnisreglum
- Úrtökustaður
- Mótsstaður HM í Austurríki 
- Ferðatilhögun

Boðið verður  upp á kaffi. Vonumst til þess að sjá sem flesta.
Landsliðsnefnd LH og liðstjórar.