Kynningarbæklingur um ferðaþjónustu bænda

05. júní 2009
Fréttir
Út er komin bæklingurinn “Upp í sveit” sem Ferðaþjónusta bænda hefur gefið út á hverju sumri í yfir 20 ár. Út er komin bæklingurinn “Upp í sveit” sem Ferðaþjónusta bænda hefur gefið út á hverju sumri í yfir 20 ár. Að þessu sinni er hann unnin í samstarfi við Opinn landbúnað og félagsskapinn “Beint frá býli”. Ferðaþjónusta bænda býður upp á fjölbreytta gistingu og margir ferðaþjónustubændur leggja áherslu á afþreyingu fyrir alla aldurshópa, t.d. hestaferðir, veiði o.fl. “Beint frá býli” kynnir nú í fyrsta sinn bæi sem framleiða og selja heimaunnar afurðir. Vöruúrvalið er mjög fjölbreytt og má þar nefna kjöt- og fiskmeti, ís, osta, ávexti, sultur, handprjónaðar vörur o.m.fl. Nánari upplýsingar um bæklinginn og efni hans er að finna á vefnum www.uppisveit.is
Gleðilegt íslenskt ferðasumar!