Kynning á vetrarstarfi æskulýðsnefndar Sleipnis

21. janúar 2011
Fréttir
Nýbyggð reiðhöll hestamannafélagsins Sleipnis.
Æskulýðsnefnd Sleipnis heldur kynningar – skráningarfund í félagsheimilinu Hliðskjálf sunnudaginn 23.janúar kl. 16.00. Kynnt verður dagskrá komandi tímabils og þau námskeið sem í boði verða. Æskulýðsnefnd Sleipnis heldur kynningar – skráningarfund í félagsheimilinu Hliðskjálf sunnudaginn 23.janúar kl. 16.00. Kynnt verður dagskrá komandi tímabils og þau námskeið sem í boði verða.

Reiðnámskeið verða kennd í nýrri og glæsilegri reiðhöll Sleipnis sem verið er að taka í notkun. Reiðkennari á námskeiðum í vetur verður Þorvaldur Árni Þorvaldsson.

Boðið verður upp á léttar veitingar í lok fundar. Börn, ungmenni og forráðamenn eru hvött til að mæta.

Sjá nánar á  http://www.sleipnir.is/

Æskulýðsnefnd Sleipnis.