Kynning á lykli að vali landsliðsins

Landsliðsnefnd LH boðar til kynningarfundar á miðvikudaginn 20. maí kl 18:00 í húsnæði Ásbjörns Ólafssonar ehf, Köllunarklettsvegi 6, Reykjavík, þar sem 'Lykillinn að vali landsliðsins' fyrir HM 2015 í Herning verður kynntur. Einnig verður farið yfir knapayfirlýsinguna, sem er með breyttu sniði og er mun nákvæmari en fyrri ár.

Að auki verður skrifað undir glæsilegan samstarfs- og styrktarsamning við Ásbjörn Ólafsson ehf.

Boðið verður upp á léttar veitingar og væri mjög gott ef áhugasamir tilkynni komu sína á skrifstofu LH sem allra fyrst á johanna@landsmot.is

Með bestu kveðjum,
Landsliðsnefnd LH

Íslenka landsliðið

Landslið Íslands í hestaíþróttum 2013