Kvennatölt 2009 - Dagskrá og ráslistar

Hið eina sanna Kvennatölt Gusts fer fram á laugardaginn kemur í reiðhöll Gusts í Glaðheimum í Kópavogi. Þetta er eitt stærsta töltmót ársins þar sem alltaf ríkir gríðargóð stemming og glæsilegir hestar og flottar konur leika listir sínar. Hið eina sanna Kvennatölt Gusts fer fram á laugardaginn kemur í reiðhöll Gusts í Glaðheimum í Kópavogi. Þetta er eitt stærsta töltmót ársins þar sem alltaf ríkir gríðargóð stemming og glæsilegir hestar og flottar konur leika listir sínar.

Dagskrá mótsins er eftirfarandi:
 
Kl. 13:00 Byrjendaflokkur - forkeppni
Kl. 14:00 Minna vanar - forkeppni
Kl. 16:00 Meira vanar - forkeppni
Kl. 17:50 Opinn flokkur - forkeppni
Kl. 19-20 Matarhlé

Kl. 20 B-úrslit
Byrjendaflokkur
Minna vanar
Meira vanar
Opinn flokkur

Kl. 21:40 A-úrslit
Byrjendaflokkur
Minna vanar
Meira vanar
Opinn flokkur

Keppendur eru beðnir um að fylgjast vel með og vera tilbúnir þegar að þeim kemur!

Sala aðgöngumiða er við innganginn, miðaverð aðeins kr. 500, frítt fyrir 12 ára og yngri.
Veitingasalan á efri hæðinni opin. Allir velkomnir!

Fjölmennum í góðu skapi, styðjum stelpurnar og njótum sýninganna ( :
 
Kvennatölt Gusts 2009 - rásröð:

Byrjendaflokkur:
Holl: Hönd: Knapi: Hestur:
1 Vinstri Valgerður Helga Hauksdóttir Kjói frá Laugavöllum
1 Vinstri Sóley Ásta Karlsdóttir Hrókur frá Kópavogi
1 Vinstri Svava Jónsdóttir Komma frá Flagbjarnarholti
  
2 Hægri Hrafnhildur Pálsdóttir Árvakur frá Bjóluhjáleigu
2 Hægri Lea Helga Ólafsdóttir Hekla frá Mýrdal 2
2 Hægri Sigrún Edda Halldórsdóttir Svalur frá Hlemmiskeiði 1A
  
3 Vinstri Jónína Björk Vilhjálmsdóttir Hugbúi frá Kópavogi
3 Vinstri Stella Björg Kristinsdóttir Skeggi frá Munaðarnesi
3 Vinstri Elísabet Ágústsdóttir Gjafar frá Kílhrauni
  
4 Vinstri Bettina Wunsch Orka frá Hala
4 Vinstri Ingibjörg Svavarsdóttir Ára frá Skálakoti
4 Vinstri Sjöfn Sóley Kolbeins Glaður frá Kjarnholtum I
  
5 Hægri Kristín Elíza Guðmundsdóttir Ás frá Oddgeirshólum
5 Hægri Ásrún Óladóttir Ás frá Arnarstaðakoti
5 Hægri Teresa Jasper Svartur frá Síðu
  
6 Vinstri Rósa María Ásgeirsdóttir Snáði frá Margrétarhofi
6 Vinstri Tanja Rún Jóhannsdóttir Bríet frá Skeiðháholti
6 Vinstri Margrét Sigurðardottir GAldur: frá Hörgshóli
  
7 Hægri Jana Wattenberg Mist frá Vestri-Leirárgörðum
7 Hægri Kristjana Bergsteinsdóttir Darri frá Úlfsstöðum
7 Hægri Halldóra Mattíasdóttir Stakur frá Jarðbrú
  
8 Vinstri Birna Karlsdóttir Draupnir frá Búðardal
8 Vinstri Linda Björk Bentsdóttir Gullfoss frá Gerðum
8 Vinstri Ásgerður Svava Gissurardóttir Villimey frá Fornusöndum
  
9 Vinstri Ólöf Rún Tryggvadóttir Dagga frá Reykhólum
9 Vinstri Björk Gísladóttir Hreindís
9 Vinstri Bergþóra Magnúsdóttir Byr frá Búlandi
  
10 Vinstri Elín Bergsdóttir Tignir frá Varmalæk
10 Vinstri Ragnheiður Ásta Sigurðardóttir Brák frá Reykjavík
10 Vinstri Hanna Sigríður Sigurðardóttir Depill frá Svínafelli 2
  
11 Vinstri Ragna Björk Emilsdóttir Gammur frá Kálfholti
11 Vinstri Linda Bragadóttir Funi frá Skarði
  
12 Hægri Lea Helga Ólafsdóttir Nóta frá Útnyrðingsstöðum
12 Hægri Bryndís Valbjarnardóttir Erpur frá Kílhrauni
12 Hægri Guðrún Pálína Jónsdóttir Thule frá Efra-Núpi
  
13 Hægri María Björnsdóttir Dagbjartur frá Flagbjarnarholti
13 Hægri Esther Hermannsdóttir Stirnir frá Fráskrúðsfirði

Minna keppnisvanar:
Holl: Hönd: Knapi: Hestur:
1 Hægri Erla Magnúsdóttir Rák frá Lynghóli
1 Hægri Gréta Boða Grýta frá Garðabæ
  
2 Hægri Lára Jóhannsdóttir Dúfa frá Brattholti
2 Hægri Linda Björk Gunnlaugsdóttir Faxi frá Votmúla 1
  
3 Hægri Guðrún Möller Kólfur frá Kaldbak
3 Hægri Jóhanna Karlsdóttir Aldís frá Meðalfelli
  
4 Vinstri Katrín Sif Ragnarsdóttir Sproti frá Múla 1
4 Vinstri Sigrún Sveinbjörnsdóttir Trilla frá Þorkelshóli 2
  
5 Hægri Drífa Daníelsdóttir Patti frá Reykjavík
5 Hægri Steinunn Guðbjörnsdóttir Hljómur frá Vindheimum
  
6 Vinstri Jenny Johansson Eldur frá Litlu-Tungu 2
6 Vinstri Brenda Pretlove Abbadís frá Reykjavík
  
7 Vinstri Bertha Kristiansen Merkúr frá Svalbarði
7 Vinstri Jóna Guðný Magnúsdóttir Leikur frá Laugavöllum
  
8 Vinstri Oddný M. Jónsdóttir Sjöstjarna frá Svignaskarði
8 Vinstri Þóra Hrönn Ólafsdóttir Snegla frá Litlu-Sandvík
  
9 Hægri Helena Jensdóttir Jarpur frá Sauðárkróki
9 Hægri Anna Guðjónsdóttir Sif frá Skeiðháholti
  
10 Vinstri Jóhanna Þorbjargardóttir Sólon Íslandus frá Neðri-Hrepp
10 Vinstri Soffía Sveinsdóttir Týr frá Þingeyrum
  
11 Vinstri Margrét Dögg Halldórsdóttir Glanni frá Hlemmiskeiði 1A
11 Vinstri Tess Nygren Mökkur frá Hólmahjáleigu
  
12 Vinstri Geirþrúður Geirsdóttir Hylling frá Reykjavík
12 Vinstri Jóna Dís Bragadóttir Haddi frá Akureyri
  
13 Vinstri Hólmfríður Kristjánsdóttir Þokki frá Þjóðólfshaga 1
13 Vinstri Svanhildur Ævarr Valgarðsdóttir Spegill frá Eyrarbakka
  
14 Vinstri Mikkalína Mekkín Gísladóttir Neisti frá Hávarsstöðum
14 Vinstri Ingibjörg Ásta Guðmundsdóttir Farsæll frá Stóru-Ásgeirsá
  
15 Vinstri Hlíf Sturludóttir Pendúll frá Sperðli
15 Vinstri Drífa Harðardóttir Skyggnir frá Álfhólum
  
16 Vinstri Hanna Sigurðardóttir Depill frá Svínafelli 2
16 Vinstri Katrín Sif Ragnarsdóttir Hrókur frá Enni
16 Vinstri Ásta Snorradóttir Sending frá Litlu-Sandvík
  
17 Hægri Drífa Daníelsdóttir Ásdís frá Tjarnarlandi
17 Hægri Lára Jóhannsdóttir Spyrill frá Selfossi
   
18 Hægri Erna Guðrún Björnsdóttir Ernir frá Blesastöðum 1A
18 Hægri Linda Björk Gunnlaugsdóttir Hengill frá Votmúla 1

Meira keppnisvanar:
Holl: Hönd: Knapi: Hestur:
1 Hægri Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Blossi frá Syðsta-Ósi
1 Hægri Elín Urður Hrafnberg Saga frá Stóru-Gröf ytri
  
2 Vinstri Telma Tómasson Kolur frá Kjarnholtum I
2 Vinstri Sigrún Ásta Haraldsdóttir Frakki frá Enni
  
3 Hægri Brynja Viðarsdóttir Ketill frá Vakurstöðum
3 Hægri Sigríður Halla Stefánsdóttir Líf frá Mið-Fossum
  
4 Vinstri Erla Björk Tryggvadóttir Flúð frá Vorsabæ II
4 Vinstri Guðrún Valdimarsdóttir Rauðinúpur frá Sauðárkróki
  
5 Hægri Oddný Erlendsdóttir Sólon frá Bakkakoti
5 Hægri Guðríður Gunnarsdóttir Röskva frá Lynghóli
  
6 Vinstri Ragnheiður Kristjánsdóttir Óðfluga frá Dufþaksholti
6 Vinstri Guðrún Edda Bragadóttir Hávarður frá Búðarhóli
  
7 Hægri Oddrún Ýr Sigurðardóttir Sýnir frá Efri-Hömrum
7 Hægri Elín Deborah Wyszomirski Hringur frá Hólkoti
  
8 Hægri Ragnhildur Matthíasdóttir Flugar frá Eyri
8 Hægri Sóley Margeirsdóttir Glóð frá Oddsstöðum I
  
9 Vinstri Hulda Finnsdóttir Jódís frá Ferjubakka 3
9 Vinstri Lilja Ósk Alexandersdóttir Gutti Pet frá Bakka
  
10 Vinstri Vigdís Matthíasdóttir Vili frá Engihlíð
10 Vinstri Ásta Kara Sveinsdóttir Hrynjandi frá Selfossi
  
11 Hægri Kolbrún Grétarsdóttir Snilld frá Hellnafelli
11 Hægri Susi Haugaard Diðrik frá Grenstanga
  
12 Hægri Emelie Cecilia Josefsson Baldvin frá Stangarholti
12 Hægri Sigríður Arndís Þórðardóttir Hörður frá Eskiholti II
  
13 Vinstri Asa Ljungberg Glóð frá Efstu-Grund
13 Vinstri Milena Saveria Van den Heerik Gjóla frá Grenjum
  
14 Hægri Þóra Þrastardóttir Brimill frá Þúfu
14 Hægri Inga Dröfn Sváfnisdóttir Otri frá Geitaskarði
  
15 Vinstri Sif Jónsdóttir Hringur frá Nýjabæ
15 Vinstri Saga Mellbin Bárður frá Gili
  
16 Vinstri Rakel Sigurhansdóttir Stígur frá Halldórsstöðum
16 Vinstri Elín Urður Hrafnberg Garri frá Gerðum
  
17 Hægri Sigríður Halla Stefánsdóttir Klængur frá Jarðbrú
17 Hægri Oddný Erlendsdóttir Hrafn frá Kvistum
  
18 Hægri Guðríður Gunnarsdóttir Goði frá Skammbeinsstöðum 3
18 Hægri Bára Bryndís Kristjánsdóttir Mjölnir frá Hofi I
  
19 Vinstri Hulda Jóhannsdóttir Valíant frá Miðhjáleigu
19 Vinstri Karen Sigfúsdóttir Svört frá Skipaskaga
  
20 Vinstri Erla Björk Tryggvadóttir Hekla frá Hólshúsum
20 Vinstri Brynja Viðarsdóttir Gutti frá Ytri-Skógum

Opinn flokkur:
Holl: Hönd: Knapi: Hestur:
1 Hægri Sigrún Ýr Sigurðardóttir Hreinn frá Votmúla 1
1 Hægri Anna S. Valdemarsdóttir Björk frá Vindási
  
2 Hægri Edda Rún Ragnarsdóttir Súkkó frá Kálfhóli
2 Hægri Erla Guðný Gylfadóttir Hrefna frá Dallandi
  
3 Hægri Þórunn Eggertsdóttir Harpa frá Bjargshóli
3 Hægri Elísabet Sveinsdóttir Hrammur frá Galtastöðum
  
4 Vinstri Maríanna Gunnarsdóttir Einir frá Árbæ
4 Vinstri Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti
  
5 Hægri Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Vera frá Laugarbökkum
5 Hægri Inga Cristina Campos Sara frá Sauðárkróki
  
6 Hægri Hugrún Jóhannesdóttir Auður frá Austurkoti
6 Hægri Berglind Inga Árnadóttir Fontur frá Feti
  
7 Vinstri Barbara Meyer Lilja frá Ásmúla
7 Vinstri Artemisia Bertus Blæja frá Lýtingsstöðum
  
8 Vinstri Sara Sigurbjörnsdóttir Jarl frá Mið-Fossum
8 Vinstri Lára Magnúsdóttir Hvítasunna frá Breiðabólsstað
  
9 Hægri Hrönn Ásmundsdóttir Djásn frá Hlemmiskeiði 3
9 Hægri Ragnheiður Þorvaldsdóttir Hrafnagaldur frá Hvítárholti
  
10 Hægri Lena Zielinski Gola frá Þjórsárbakka
10 Hægri Marie Greve Rasmussen Trú frá Álfhólum
  
11 Vinstri Ólöf Guðmundsdóttir Þór frá Þúfu
11 Vinstri Hulda Geirsdóttir Þristur frá Feti
  
12 Hægri Anna S. Valdemarsdóttir Snarfari frá Vorsabæjarhjáleigu
12 Hægri Erla Guðný Gylfadóttir Erpir frá Mið-Fossum
  
13 Hægri Þórunn Eggertsdóttir Snælda frá Bjargshóli
13 Hægri Edda Rún Ragnarsdóttir Eyjalín frá Stóru-Hildisey

Breytingar og afskráningar skulu berast á netfangið skjoni@simnet.is eins fljótt og auðið er.