Kristinn Hugason ráðinn í tímabundið verkefni

Kristinn Hugason hefur verið ráðinn af Landssambandi hestamannafélaga, Félagi hrossabænda og Félagi tamningamanna til að skoða faglega og rekstrarlega kosti aukins samstarfs félagana.