Kosið í íþróttadómaranefnd FEIF

Reglulega kjósa FEIF alþjóðlegir íþróttadómarar fulltrúa í íþróttadómaranefnd FEIF (Sport judges committee). Reglulega kjósa FEIF alþjóðlegir íþróttadómarar fulltrúa í íþróttadómaranefnd FEIF (Sport judges committee).

Í ár hlutu Þorgeir Guðlaugsson, Hulda G. Geirsdóttir og Bent Rune Skulevold kosningu í íþróttadómaranefnd FEIF. Kjörnir fulltrúar sitja í nefndinni tvö ár í senn. Nefndinni er ætlað að sinna þeim málefnum sem snúa að íþróttadómurum og íþróttakeppni almennt.