Kortasjáin stækkar

Búið er að skrá í kortasjána allar reiðleiðir í Þingeyjarsýslum að Jökulsá á Fjöllum. Viðbótin nú er 308 km þannig að í heild eru komnir 10.051 km af reiðleiðum í kortasjána. Næstu verkefni verða Dalasýsla og Snæfellsnes áður en ráðist verður í að klára Norðausturland og svo Austurland.

kortasja