Kortasjá LH

30. maí 2011
Fréttir
Til viðbótar við reiðleiðir í kortasjánni eru komnir 1060 km af reiðleiðum í Árnessýslu, um er að ræða flestar stofnleiðir í neðanverðri sýslunni og allar reiðleiðir ofan Flúða. Til viðbótar við reiðleiðir í kortasjánni eru komnir 1060 km af reiðleiðum í Árnessýslu, um er að ræða flestar stofnleiðir í neðanverðri sýslunni og allar reiðleiðir ofan Flúða. Restin af reiðleiðum í Árnessýslu sem er um 1000 km. til viðbótar verður tilbúinn í kortasjánna síðari hluta júní.
Fyrir í kortasjánni eru 2510 km. af reiðleiðum á suðvestur- og vesturlandi og alls því 3570 km. skráðir í kortasjánna. Allar ábendingar um eitthvað sem betur má fara eru vel þegnar og sendist á undirritaðan bilamalunh@simnet.is eða á klopp@simnet.is.

Halldór H. Halldórsson,
Samgöngunefnd LH.