Knapamerki í Létti

29. september 2011
Fréttir
Bóklegi hluti Knapamerkjanna verður kenndur nú á haustdögum í Létti. Bóklegi hluti Knapamerkjanna verður kenndur nú á haustdögum í Létti.
Knapamerki 2011-2012
Bóklega hlutinn verður kenndur fyrir áramót og hefst miðvikudaginn 12. október í anddyrinu í Top Reiter höllinni.
Knapamerki 1, 4 skipti + próf, kl 17.00 – 19.00 á mánudögum
Knapamerki 2, 4 skipti + próf, kl 17.00 – 19.00 á mánudögum (tekur við af merki 1, 14 nóv.)
Knapamerki 3, 6 skipti + próf, kl 17.00 – 19.00 á miðvikudögum
Knapamerki 4, 8 skipti + próf, kl 19.00 - 21.00 á miðvikudögum
Knapamerki 5, 8 skipti + próf, kl 19.00 – 21.00 á mánudögum

*2012 verður verklegi hluti knapamerkjanna kenndur á sömu dögum.

Merki 1 mánudögum
Merki 2 mánudögum
Merki 3 miðvikudögum og nokkrum sunnudögum seinni partinn
Merki 4 miðvikudögum kennt jan-júni 2012 og 2013
Merki 5 mánudögum kennt jan-júni 2012 og 2013

Verð:
Knapamerki 1. 20 000.-
Knapamerki 2. 25 000.-
Knapamerki 3. 36 000.-
Knapamerki 4. 48 000.-
Knapamerki 5. 60 000.-

Utanfélagsmenn borga 10 000 kr. meira fyrir hvert námskeið.

A.T.H. nemendur þurfa að útvega sér bækur sjálfir.

Skráning er á lettir@lettir.is. Gefa þarf upp nafn og kt. við skráningu. Upplýsingar gefur Lina í s. 844 1369.