Keppendur Snæfellings á FM2009

16. júní 2009
Fréttir
Úrtökumót Snæfellings fyrir FM2009 á Kaldármelum var haldið fyrr í vor. Þeir keppendur sem unnu sér þátttökurétt eru: Úrtökumót Snæfellings fyrir FM2009 á Kaldármelum var haldið fyrr í vor. Þeir keppendur sem unnu sér þátttökurétt eru:

A FLOKKUR
1
Máttur frá Torfunesi
Erlingur Ingvarsson
Jarpur/rauð-stjörnótt
Snæfellingur
8,53

2
Þeyr frá Akranesi
Einar Öder Magnússon
Brúnn/milli-einlitt
Snæfellingur
8,48

3
Kólga frá Bár
Siguroddur Pétursson
Grár/brúnneinlitt
Snæfellingur
8,37

4
Sandur frá Varmadal
Hans Þór Hilmarsson
Grár/brúnneinlitt
Snæfellingur
8,28

5
Hrókur frá Flugumýri II (varahestur)
Siguroddur Pétursson
Móálóttur,mósóttur/milli...
Snæfellingur
8,26

6
Mosi frá Kílhrauni (varahestur)
Siguroddur Pétursson
Vindóttur/móeinlitt
Snæfellingur
8,26
 
Í B flokki eru þetta hrossin, nema hvað Kári frá Brimilsvöllum og Flóki frá Kirkjuferjuhjáleigu eru varahestarnir.

B FLOKKUR

1
Húmvar frá Hamrahóli
Siguroddur Pétursson
Brúnn/milli-einlitt
Snæfellingur
8,46

2
Gustur frá Stykkishólmi
Siguroddur Pétursson
Brúnn/milli-einlitt
Snæfellingur
8,42

3
Glóð frá Kýrholti
Siguroddur Pétursson
Rauður/milli-einlitt
Snæfellingur
8,29

4
Flóki frá Kirkjuferjuhjáleigu
Siguroddur Pétursson
Jarpur/milli-nösótt
Snæfellingur
8,26

5
Snilld frá Hellnafelli
Kolbrún Grétarsdóttir
Rauður/milli-einlitt
Snæfellingur
8,21

6
Kári frá Brimilsvöllum
Gunnar Tryggvason
Móálóttur,mósóttur/dökk-...
Snæfellingur
8,11
 
UNGMENNAFLOKKUR

1
Arnar Ásbjörnsson
Brúnki frá Haukatungu Syðri 1
Brúnn/milli-einlitt
Snæfellingur
7,94
 
UNGLINGAFLOKKUR

1
Hrefna Rós Lárusdóttir
Draumur frá Gilsbakka
Brúnn/milli-skjótt
Snæfellingur
8,08

2
Rúnar Þór Ragnarsson
Vaka frá Krossi
Bleikur/álóttureinlitt
Snæfellingur
8,01

3
Orri Arnarson
Hugur frá Torfastöðum
Leirljós/Hvítur/milli-st...
Snæfellingur
8,00

4
Kristín Perla Sigurbjörnsdóttir
Slaufa frá Minni-Borg
Rauður/ljós-einlitt
Snæfellingur
7,80
 
BARNAFLOKKUR

1
Guðný Margrét Siguroddsdóttir
Lyfting frá Kjarnholtum I
Brúnn/dökk/sv.einlitt
Snæfellingur
8,42

2
Borghildur Gunnarsdóttir
Frosti frá Glæsibæ
Móálóttur,mósóttur/ljós-...
Snæfellingur
8,18

3
Inga Dóra Sigurbjörnsdóttir
Kapall frá Hofsstöðum
Grár/rauðurskjótt
Snæfellingur
7,93