KEA - tölt skráning

Opnað hefur verið fyrir skráningu í T3 tölt i KEA mótaröðinni http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add

Skráningu lýkur næstkomandi mánudag þann 23. mars kl. 00:00

Við skráningu þarf að gefa upp á hvora hönd knapinn ætlar að sýna sem og í hvaða flokki hann keppir í.

Skráningargjald er 3.500 kr.

T3 er stjórnað af þul og í þessari röð.

Verkefni:

1. Hægt tölt. Hægt niður á fet og skipt um hönd

2. Hægt tölt, greinilegur hraðamunur á langhliðum, hægt tölt á skammhliðum..

3. yfirferðartölt.

Úrslit

Verkefni:

Sjá lýsingu á verkefnum forkeppni, hvert verkefni upp á aðra höndina.

Sjáumst hress þann 27. mars

Aðgangseyrir er 500 kr og skrá fylgir á meðan birgðir endast.

Mótanefnd Léttis.