KEA mótaröðin 5g - uppfærður ráslisti

27. febrúar 2014
Fréttir
Komið er að keppni í fimmgangi í KEA mótaröðinni í Léttishöllinni á fimmtudagskvöldið kemur og hefst keppnin kl. 18 en knapafundur kl. 17.

Komið er að keppni í fimmgangi í KEA mótaröðinni í Léttishöllinni á fimmtudagskvöldið kemur  og hefst keppnin kl. 18 en knapafundur kl. 17.

Í öllum flokkum verða 2 knapar inná vellinum í einu. Hestarnir sýna fimm gangtegundir eftir fyrirmælum þular.

Knapar hefja keppni upp á þá hönd sem þeir eru skráðir í ráslista.

1.Hægt til millferðar tölt
2.Hægt til milliferðar brokk
3.Meðalfet
4.Hægt til milliferðar stökk
5.Flugskeið

Flugskeið sýnt 2x á langhlið fjær áhorfendum.

Hestar sem taka þátt í þessari grein mega taka þátt í öðrum fjórgangs- eða fimmgangsgreinum.

Í þeim flokkum þar sem skráning fer yfir 16 knapa verða riðin A og B úrslit.

Knapafundur og starfsfólk mæti kl 17:00. Keppni hefst kl 18:00.

Mótanefnd Léttis og liðstjórar mótaraðarinnar.

Ráslisti
Fimmgangur F2
Meira vanir
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aðildafélag
1 1 V Sæmundur Sæmundsson Þyrill frá Djúpadal Stígandi
2 1 V Baldvin Ari Guðlaugsson Sólon frá Efri-Rauðalæk Léttir
3 2 V Anna Kristín Friðriksdóttir Hleðsla frá Kolgerði Hringur
4 2 V Viðar Bragason Þórdís frá Björgum Léttir
5 3 H Daníel Smárason Gýgja frá Úlfsstöðum Fákur
6 3 H Tryggvi Björnsson Karmen frá Grafarkoti Þytur
7 4 V Vignir Sigurðsson Pyngja frá Litlu-Brekku Léttir
8 4 V Birgir Árnason Böðvar frá Tóftum Léttir
9 5 V Líney María Hjálmarsdóttir Brattur frá Tóftum Stígandi
10 5 V Hans Kjerúlf Haukur frá Lönguhlíð Freyfaxi
11 6 H Erlingur Ingvarsson Álfadís frá Svalbarðseyri Þjálfi
12 6 H Elvar Einarsson Laufi frá Bakka Stígandi
13 7 V Stefán Birgir Stefánsson Skerpla frá Brekku, Fljótsdal Funi
14 7 V Svavar Örn Hreiðarsson Gjósta frá Grund Hringur
15 8 V Þorbjörn Hreinn Matthíasson Freyja frá Akureyri Léttir
16 8 V Þór Jónsteinsson Ársól frá Strandarhöfði Funi
17 9 V Þorvar Þorsteinsson Kveikur frá Ytri-Bægisá I Léttir
18 9 V Guðröður Ágústson Auður frá Litlu-Sandvík Léttir
19 10 V Jón Pétur Ólafsson Urður frá Staðartungu Sörli
20 10 V Stefán Friðgerisson Dagur frá Strandarhöfði Hringur

Fimmgangur F2
Minna vanir
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aðildafélag
1 1 H Árni Gísli Magnússon Dröfn frá Síðu Léttir
2 2 V Þórdís Þórisdóttir Léttir frá Forsæti Léttir
3 2 V Guðmundur S Hjálmarsson Villandi frá Feti Léttir
4 3 V Sigmar Bragason Þórir frá Björgum Léttir
5 3 V Anna Catharina Gros Glóð frá Ytri-Bægisá I Léttir
6 4 V Jón Páll Tryggvason Glóð frá Hólakoti Léttir
7 4 V Camilla Höj Skjóni frá Litla-Garði Léttir
8 5 V Heiðdís Guttormsdóttir Óþokki frá Þórshöfn Sprettur
9 5 V Jasper Sneider Fáfnir frá Efri-Rauðalæk Léttir
10 6 V Sigurjón Örn Björnsson Blika frá Skriðu Glaður
11 6 V Örvar Freyr Áskelsson Draumur frá Garðshorni Léttir
12 7 V Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Bergsteinn frá Akureyri Hringur
13 7 V Katrín Birna Barkardóttir Gígja frá Litla-Garði Léttir


Fimmgangur F2
17 ára og yngri
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Aðildafélag
1 1 H Ólafur Ólafsson Gros Leiftur Macqueen frá Tungu Léttir
2 1 H Þóra Höskuldsdóttir Steinar frá Sámsstöðum Léttir
3 2 V Ágústa Baldvinsdóttir Sindri frá Efri-Rauðalæk Léttir
4 2 V Thelma Dögg Tómasdóttir Sirkus frá Torfunesi Grani
5 3 V Sylvía Sól Guðmunsdóttir Sísí frá Björgum Léttir
6 3 V Kolbrún Lind Malmquist Amor frá Akureyri Léttir
7 4 H Ásdís Ósk Elvarsdóttir Fluga frá Álfhólum Stígandi
8 4 H Berglind Pétursdóttir Hríð frá Blönduósi Léttir
9 5 V Egill Már Þórsson Dulúð frá Tumabrekku Léttir
10 5 V Viktoría Eik Elvarsdóttir Laufi frá Syðra-Skörðugili Stígandi