KEA mótaröðin

Skráning er hafin fyrir fimmganginn í  KEA mótaröðinni sem fram fer fimmtudaginn 10. mars og er skráning á  lettir@lettir.is  Skráningargjaldið er 2.500 kr. fyrir hvern hest, og það þarf að leggja inná 0302-26-15841 kt: 430269-6749 (a.t.h. þetta er ekki sami reikn. og vanalega er notaður, greiða þarf skráningargjaldið fyrir hádegi á fimmtudag). Mótið hefst kl. 19:00 og er knapafundur kl. 18:15 Skráning er hafin fyrir fimmganginn í  KEA mótaröðinni sem fram fer fimmtudaginn 10. mars og er skráning á  lettir@lettir.is  Skráningargjaldið er 2.500 kr. fyrir hvern hest, og það þarf að leggja inná 0302-26-15841 kt: 430269-6749 (a.t.h. þetta er ekki sami reikn. og vanalega er notaður, greiða þarf skráningargjaldið fyrir hádegi á fimmtudag). Mótið hefst kl. 19:00 og er knapafundur kl. 18:15 Skráningu lýkur kl. 21:00 þriðjudaginn 8. mars, ráslistar verða birtir miðvikudaginn 9. mars
Taka þarf fram nafn knapa og kennitölu, nafn hests og ISnúmer, án þessara upplýsinga er skráningin ógild.