Íþróttamót Snæfellings - Úrslit

16. júní 2009
Fréttir
Kolbrún Grétarsdóttir á Snilld.
Úrslit frá síðastliðinn sunnudag var íþróttamót Snæfellings haldið á Kaldármelum. Mótið var haldið þar meðal annars til þess að prufukeyra þær lagfæringar og breytingar sem gerðar hafa verið á keppnisvelli fyrir Fjórðungsmótið í sumar. Úrslit frá síðastliðinn sunnudag var íþróttamót Snæfellings haldið á Kaldármelum. Mótið var haldið þar meðal annars til þess að prufukeyra þær lagfæringar og breytingar sem gerðar hafa verið á keppnisvelli fyrir Fjórðungsmótið í sumar.

Að sögn Ólafs Tryggvasonar mótstjóra var það samdóma álit keppenda sem tjáðu sig um þessar breytingar að þeir væru fyllilega ánægðir og þá hlakkaði til að etja kappi á Fjórðungsmótinu í sumar.

Fimmgangur     
A úrslit 1. flokkur -      
1     Siguroddur Pétursson   / Mosi frá Kílhrauni  6,88 
2     Kolbrún Grétarsdóttir   / Ívar frá Miðengi  6,88 
3     Lárus Ástmar Hannesson   / Loki frá Reykhólum  6,36 
4     Guðmundur Margeir Skúlason   / Fannar frá Hallkelsstaðahlíð  5,90 
5     Ámundi Sigurðsson   / Amon frá Miklagarði  5,88 

Fjórgangur     
A úrslit Unglingaflokkur -      
1     Rebekka Guðmunsdóttir   / Ómur frá Hjaltastöðum  6,79 
2     Hrefna Rós Lárusdóttir   / Draumur frá Gilsbakka  6,54 
3     Axel Ásbergsson   / Vafi frá Svalbarða  5,42 
4     Kristín Perla Sigurbjörnsdóttir   / Slaufa frá Minni-Borg  4,96 

Töltkeppni     
A úrslit Barnaflokkur -      
1     Konráð Axel Gylfason   / Mósart frá Leysingjastöðum II  6,50 
2     Guðný Margrét Siguroddsdóttir   / Lyfting frá Kjarnholtum I  6,39 
3     Sigrún Rós Helgadóttir   / Oddur frá Sigmundarstöðum  6,39 
4     Gyða Helgadóttir   / Hermann frá Kúskerpi  6,06 
5     Þorgeir Ólafsson   / Glæða frá Sveinatungu  4,72 

Fjórgangur     
A úrslit Ungmennaflokkur -      
1     Sigrún Sjöfn Ámundadóttir   / Harpa frá Miklagarði  5,57 
2     Arnar Ásbjörnsson   / Brúnki frá   5,33 

Töltkeppni     
A úrslit Unglingaflokkur -      
1     Rebekka Guðmunsdóttir   / Ómur frá Hjaltastöðum  6,78 
2     Hrefna Rós Lárusdóttir   / Draumur frá Gilsbakka  5,89 
3     Kristín Perla Sigurbjörnsdóttir   / Kapall frá Hofsstöðum  5,29 
4     Axel Ásbergsson   / Vafi frá Svalbarða  4,67