Mjög góð skráning hefur verið á miðnæturmót Hrings sem haldið verður
á Hringsholtsvelli þriðjudaginn 23.júní.
Mjög góð skráning hefur verið á miðnæturmót Hrings sem haldið verður
á Hringsholtsvelli þriðjudaginn 23.júní.
Keppni hefst kl 17:00 og verður væntanlega eitthvað fram eftir kvöldi. Heildar skráningarfjöldi er
um 80, og greinilegt að knapar láta ekki tímasetninguna á sig hafa. Núna leggjumst við á bæn og vonumst til að veðurguðirnir verði
okkur hliðhollir og sjái um að í bakgrunnin verði sólin.
Við munum reyna að birta rásröð á mánudagskvöld /
þriðjudagsmorgun.