Íþróttamót Harðar 2016

Íþróttamót Harðar verður haldið á Varmárbökkum helgina 20. -22. maí 2016.
Keppt verður í öllum hefbundnum greinum í eftirfarandi flokkum

  • Meistaraflokkur
  • 1.flokkur
  • 2.flokkur
  • Ungmennaflokkur
  • Unglingarflokkur
  • Barnaflokkur
  • Pollaflokkur 3gangur

Skráningargjaldið er í hringvallargreinarnar 3500kr og 2500kr í skeiðið, 1000kr í pollaflokk
Við hlökkum til að sjá sem flesta í Mosfellsbænum og lofum við góðri skemmtun.

Skráning er á: http://www.sportfengur.com/index.htm
Skráningu lýkur þann 18. maí.

Kær Kveðja Mótanefnd Harðar