Ístöltsmeistarinn Halldór Guðjónsson

04. apríl 2010
Fréttir
Sigurvegarinn Halldór Guðjónsson og Nátthrafn frá Dallandi. Mynd: Dalli.is
Halldór Guðjónsson og Nátthrafn frá Dallandi komu, sáu og sigruðu Ístölt „Þeirra allra sterkustu“ 2010. Þeir félagar höfðu titil að verja en þeir sigruðu Ístölt „Þeirra allra sterkustu“ 2009. Þeir voru fyrstir inn á ísinn í forkeppni, áttu feikna góða sýningu og fengu hæstu einkunn úr forkeppni  8,63. Halldór og Nátthrafn létu forystuna aldrei af hendi, sýndu glæsilegt samspil og sigruðu með  einkuninna 9,22. Halldór Guðjónsson og Nátthrafn frá Dallandi komu, sáu og sigruðu Ístölt „Þeirra allra sterkustu“ 2010. Þeir félagar höfðu titil að verja en þeir sigruðu Ístölt „Þeirra allra sterkustu“ 2009. Þeir voru fyrstir inn á ísinn í forkeppni, áttu feikna góða sýningu og fengu hæstu einkunn úr forkeppni  8,63. Halldór og Nátthrafn létu forystuna aldrei af hendi, sýndu glæsilegt samspil og sigruðu með  einkuninna 9,22. Sigurður Sigurðarson og Kjarnorka frá Kálfholti komu næst með einkunnina 8,83. Áttu flott tilþrif og fallega sýningu. Lena Zielenski og Gola frá Þjórsárbakka hlutu þriðja sætið og einkunina 8,78.


Hér má sjá úrslitin:

1.    Halldór Guðjónsson og Nátthrafn frá Dallandi    9,22   
2.    Sigurður Sigurðarson og Kjarnorka frá Kálfholti    8,83
3.    Lena Zielenski og Gola frá Þjórsárbakka        8,78   
4.    Þórdís Erla Gunnarsdóttir  og Ösp frá Enni    8,39   
5.    Daníel Jónsson og Fontur frá Feti        8,06

6.-8. Barbara Wenzl og Dalur frá Háleggsstöðum    7,83   
6.-8. Snorri Dal og Helgi frá Stafholti            7,83
6.-8. Birna Káradóttir og Blæja frá Háholti        7,83
9.    Sara Ástþórsdóttir og Díva frá Álfhólum        7,78   
10.    Erla Guðný Gylfadóttir og Erpir frá Mið-Fossum    7,67   
11.    Jakob Sigurðsson og Alur frá Lundum         7,61  

Myndir frá mótinu er hægt að sjá á www.dalli.is